Fréttir

Bananar eru ekki bara góðir á bragðið
Bananar innihalda náttúruleg sætuefni, sucroes, fructose og glucose ásamt því að vera fullir af trefjum. Einn banani gefur manni gott orkuskot. Rannsóknir hafa sannað að 2 bananar fyrir æfingu gefa manni orku til að æfa í 90 mínútur.

Framkvæmdaáætlunin - hugleiðing dagsins frá Guðna
SJÁÐU FYRIR ÞÉR!
Framkvæmdaáætlun er nánari útfærsla á markmiðunum – hvernig ætlarðu að haga framgöngunni, t.d. í

Hátíðarveisla frá mæðgunum
Jólahaldið er samofið allskyns hefðum og oft eru hefðirnar sem tengjast jólamatnum sterkar. Mörgum finnst dásamlegt að hafa matinn nákvæmlega eins og hann hefur alltaf verið, á meðan aðrir eru ævintýragjarnir og prófa eitthvað nýtt á hverju ári.

Notaðu þessa eiturefnalausu blöndu til að þrífa baðkarið og sturtuna fyrir jólin
Ekki vilja allir kaupa efni til að þrífa heima hjá sér.

Faðmlög góð fyrir hjartað
Sá sem faðmaði aðra manneskju fyrst hefur sjálfsagt fundið fyrir einhverju alveg sérstöku og allar götur síðan hefur faðmlag haft áhrif á mörg hjörtu. Faðmlög eru áhrifarík og því er við hæfi að minna sem flesta á að með faðmlagi ertu dreifa einstaklega fallegum og góðum boðskap.

Próteinríkur morgunverður getur komið í veg fyrir að þú borðir yfir þig seinna um daginn
En svo segir í nýrri rannsókn.

Ályktun stjórnar Öryrkjabandalags Íslands vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2018
Stjórn Öryrkjabandalags Íslands, á neyðarfundi sínum 18. desember 2017, lýsir gríðarlegum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur.

Meðhöndlun matvæla í eldhúsinu um jólin
Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar.
Hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla er afar mikilvæg svo k

Að taka ábyrgð á eigin lífi er val - Guðni og hugleiðing dagsins
Maður án viljandi tilgangs
Að taka ábyrgð á eigin lífi er val, afstaða um að opna lófann, velja hvaða leið þú vil

VIÐTALIÐ: Heilsutorg fékk Guðmund Löve framkvæmdarstjóra SÍBS í fróðlegt og skemmtilegt viðtal
SÍBS verður 80 ára á næsta ári en á síðastliðnum árum hafa samtökin orðið æ meira áberandi í að hvetja almenning til að huga að heilsunni með því að hreyfa sig, borða hollt og sinna andlegu hliðinni.

Það er hollt að gráta
Það eru margir sem segja að þeim líði vel eftir að hafa grátið. Hvort sem það er útaf sorg eða enda á sambandi eða bara pirringi eftir erfiðan dag.

Glútenlaust fæði getur gert meira ógagn en gagn fyrir heilbrigða einstaklinga
Að taka hveiti, bygg og rúg alveg út úr fæðunni getur gert meiri skaða en gott samkvæmt vísindamönnum sem hafa lagst í rannsóknir á glúteni.

Taktu æfingu á morgnana, hér eru nokkrar ástæður afhverju morgun æfingar eru góðar fyrir sál og líkama
Taktu æfingu á morgnana, það hefur góða kosti fyrir sál og líkama.

Heimilisstörf eru góð hreyfing
Ef tilhugsunin um að fara í ræktina gerir þig örmagna þá eru þetta gleðifréttir fyrir þig.

Steiktar rækjur með MANGÓ salsa og blómkáls-kókós grjónum
Rækjur og grjón fá smá suðræna yfirhalningu í þessum 400 kaloríu rétti.

Hefur þú elt kúkinn út í sjó - Guðni skrifar um hægðir í hugleiðingu dagsins
Heldurðu í spottann?
Við erum umbreytar sem tökum í sífellu við næringu og upplýsingum, tökum við orku úr n

Svona seturðu á þig varalit svo hann endist lengi
Maður hefði haldið að það væri ekki mikið mál að skella á sig varalit – og í sjálfu sér er það kannski ekkert flókið.

Ektafiskur á Hauganesi gefur okkur uppskrift af skötu
Það er hefð hjá mörgum að borða skötu á Þorláksmessu.

Rafrettan og heilsan
Á einu ári hafa rafrettur orðið gríðarlega áberandi í samfélaginu. Saga gufureykinga er aldagömul en rafrettur komu fyrst á markaðinn fyrir um 10 árum,þróaðar af kínverska lyfjafræðingnum Hon Lik til að hjálpa sér að hætta að reykja.

Innbökuð hátíðarsteik frá Mæðgunum
Nú eru margir farnir að velta jólamatnum fyrir sér.
Okkur mæðgum finnst nauðsynlegt að breyta reglulega til og höfum prófað allskyns góða grænmetisré

Himneskar vanillukökur
Nýbakaðar smákökur með heitum kakóbolla uppí sófa, léttir jólatónar í bakgrunni og snjókorn sem falla rólega til jarðar fyrir utan gluggann.
Það geri