Fara í efni

Fréttir

Að vera fordæmi - Guðni með hugleiðingu dagsins

Að vera fordæmi - Guðni með hugleiðingu dagsins

Hver er tilgangur minn sem faðir? „Ég elska börnin mín“ Að vera fordæmi sem synir mínir geta nýtt sér þegar þeir
Morgunverður – hrærð egg með chillý

Morgunverður – hrærð egg með chillý

Frábært að krydda aðeins upp í morgunverðinum með góðu chillý. Hér er enn annar próteinríkur morgunverður.
Ég er - hugleiðing dagsins

Ég er - hugleiðing dagsins

„Ég er“ Minn grunntilgangur er að láta gott af mér leiða og skilja að til að ég þrífist og blómstri þurfum við o&
Að hætta að reykja – líðan þín!

Að hætta að reykja – líðan þín!

Meiri hluti þeirra sem reykja eða nota tóbak langar að hætta því. Margir hafa reynt nokkrum sinnum og gengið misvel. Stundum gengur þetta vel, “ekkert mál!” segja sumir. En stundum gengur þetta ekki eins vel.
4 máltíðir sem þú getur borðað á morgnana ef þú vaknar með uppþembu

4 máltíðir sem þú getur borðað á morgnana ef þú vaknar með uppþembu

Ekki láta smávegis uppþembu eyðileggja daginn fyrir þér.
Veistu hver þinn tilgangur er - Guðni og hugleiðing dagsins

Veistu hver þinn tilgangur er - Guðni og hugleiðing dagsins

Líf þitt er aldrei tilgangslaust – Hver er tilgangur lífs þíns?– Ég veit það ekki.– Það er frábært! Nú höfu
Höfuðverkur og konur yfir fertugt – Hver er ástæðan fyrir höfuðverknum?

Höfuðverkur og konur yfir fertugt – Hver er ástæðan fyrir höfuðverknum?

Afar algengt er að konur yfir fertugt þjáist af höfuðverk sem rekja má til hormónasveifla.
Stjórnlaus orka - hugleiðing Guðna á jóladag

Stjórnlaus orka - hugleiðing Guðna á jóladag

Að slökkva elda Líf venjulegs manns sem lifir venjulegu lífi í venjulegu húsi felst í hlaupum á milli elda
Prófaðu eitthvað nýtt í morgunmatinn: SÚPER GÓÐ skál af Quinoa með pestó og dásamlegri hollustu

Prófaðu eitthvað nýtt í morgunmatinn: SÚPER GÓÐ skál af Quinoa með pestó og dásamlegri hollustu

Hvað er betra en að fylla á tankinn með staðgóðum morgunverð. Þessi hérna er svo sannarlega til þess að prufa.
Syndsamlega gott og einfalt jólagóðgæti – Súkkulaði, karamella og salt

Syndsamlega gott og einfalt jólagóðgæti – Súkkulaði, karamella og salt

Ég lofa ykkur því að þið verðið ekki svikin af þessu æðislega jólagóðgæti.
VERTU MEÐ – Gamlárshlaup ÍR verður haldið í 42. sinn á Gamlársdag

VERTU MEÐ – Gamlárshlaup ÍR verður haldið í 42. sinn á Gamlársdag

Einn helsti hlaupaviðburður vetrarins, Gamlárshlaup ÍR, verður haldið á Gamlársdag í 42. sinn en hlaupið, sem stækkar stöðugt að umfangi, er fastur li
Það er ekki gott fyrir húðina að sofa með farða

Er slæmt að sofa með farða ?

Er virkilega svo slæmt að þvo ekki af sér farðann áður en farið er að sofa?
Hátíðlegt á Heilsutorgi

Hátíðlegt á Heilsutorgi

Til ykkar kæru lesendur.
Margur verður af aurum api - hugleiðing Guðna á föstudegi

Margur verður af aurum api - hugleiðing Guðna á föstudegi

Ferð án heimildar Orðatiltækið „margur verður af aurum api“ styður þann málflutning sem ég ber fram á námskeiðunum og i
Ertu að tapa þér í jólastressi?

Ertu að tapa þér í jólastressi?

Góð heilsa er verðmæti sem þarf að hlúa að á hverjum degi. Ýmsir þættir ógna heilsu eins og fram hefur komið í fyrri pistlum Heilsueflandi Breiðholts.
Ástæður þess að reynslumiklar konur eiga eftir að taka völdin

Ástæður þess að reynslumiklar konur eiga eftir að taka völdin

Joseph F. Coughlin, sérfræðingur við MIT háskólann í Boston, heldur því fram að þegar mannfólkið hefur náð miðjum aldri sé kvenkynið betur í stakk búið til að takast á við lífið en karlkynið og fullyrðir að framtíðin sé kvenlæg.
Gómsætur og girnilegur

Vanilluís - fyrir jólin frá Sollu í Gló

Gómsætur vanilluís sem hentar fyrir grænmetisætur og vegan.
Bananar

Bananar eru ekki bara góðir á bragðið

Bananar innihalda náttúruleg sætuefni, sucroes, fructose og glucose ásamt því að vera fullir af trefjum. Einn banani gefur manni gott orkuskot. Rannsóknir hafa sannað að 2 bananar fyrir æfingu gefa manni orku til að æfa í 90 mínútur.
Framkvæmdaáætlunin - hugleiðing dagsins frá Guðna

Framkvæmdaáætlunin - hugleiðing dagsins frá Guðna

SJÁÐU FYRIR ÞÉR! Framkvæmdaáætlun er nánari útfærsla á markmiðunum – hvernig ætlarðu að haga framgöngunni, t.d. í
Hátíðarveisla frá mæðgunum

Hátíðarveisla frá mæðgunum

Jólahaldið er samofið allskyns hefðum og oft eru hefðirnar sem tengjast jólamatnum sterkar. Mörgum finnst dásamlegt að hafa matinn nákvæmlega eins og hann hefur alltaf verið, á meðan aðrir eru ævintýragjarnir og prófa eitthvað nýtt á hverju ári.
Notaðu þessa eiturefnalausu blöndu til að þrífa baðkarið og sturtuna fyrir jólin

Notaðu þessa eiturefnalausu blöndu til að þrífa baðkarið og sturtuna fyrir jólin

Ekki vilja allir kaupa efni til að þrífa heima hjá sér.
Föðmumst

Faðmlög góð fyrir hjartað

Sá sem faðmaði aðra manneskju fyrst hefur sjálfsagt fundið fyrir einhverju alveg sérstöku og allar götur síðan hefur faðmlag haft áhrif á mörg hjörtu. Faðmlög eru áhrifarík og því er við hæfi að minna sem flesta á að með faðmlagi ertu dreifa einstaklega fallegum og góðum boðskap.