Fréttir
Hvernig er andlega heilsan?
Líður þér vel í vinnunni?
Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn var 10.október s.l og núna 2017 eru liðin 25 ár frá því að þessi dagur var tileinkaður ge
Beinin fara að rýrna eftir 25 ára aldur
Um miðja nítjándu öld voru ævilíkur Íslendinga við fæðingu innan við 50 ár en hafa síðan vaxið jafnt og þétt og eru nú yfir 80 ár.
Fylltar kjúklingabringur með fetaosti ,ólífum og þurrkuðum eplum
það er hægt að nota þessa aðferð til að fylla kjúklingabringur með nánast hverju sem og beikonið gefur skemmtilegan reykkeim
Græna grasið - hugleiðing Guðna í dag
Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar
Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar. Þess vegna er grasið alltaf grænna hinum megin við læk
14 bestu fæðutegundirnar til að borða í morgunmat
Þú getur verið viss um að þessar fæðutegundir fylla þig af góðri næringu og þeirri orku sem þú þarft inn í daginn.
Að borða í sig hamingjuna – flottar hugmyndir af gleði fyrir líkamann + uppskriftir
Getur matur bætt skapið ?
FALLEGUR KRANS BEINT ÚR NÁTTÚRUNNI
Á haustin eru litasamsetningar náttúrunnar betri en nokkurt manngert málverk.
Konur sem velja húðflúr frekar en uppbyggingu brjósta
Flestar konur velja að fara í aðgerð og láta byggja upp á sér brjóst eða bæði með aðgerð en það eru líka þær sem fara ekki í þessa aðgerð og láta húðflúra yfir örin í staðinn.
Sjálfsálögin - Þriðjudagur og hugleiðing Guðna
Sjálfsálögin
Hvernig fer fyrir þeim sem hafnar sjálfum sér 800 sinnum á dag?
Hann deyr. Daglega deyr hann meir o
Ekki treysta á að aðrir geri þig hamingjusama/n – Sjö mikilvæg atriði
Þykir þér vænt um sjálfa/n þig?
Hvað er áhengja - hugleiðing á mánudegi
Áhengja
Áhengjur er hugsanir, dómar og gagnrýni sem við notum til að skilyrða okkar tilvist.
Þær eru alltaf byggðar á á
TAKTU ÞÁTT - VIÐ DRÖGUM 23.OKT - Í tilefni af samstarfi Heilsutorg.is og Culiacan þá skellum við í leik
Taktu þátt í flottum leik.
Hvernig er best að ná 10 þúsund skrefum á dag?
Jafnvel þó þér finnist ekkert gaman að ganga þá er möguleiki að þessi grein fái þig til að skipta um skoðun.
Áreiti lífsins - sunnudagshugleiðing Guðna
Viðnám - Streita
Oftast er talað um viðnám í merkingu rafmagns eða mótstöðu. En hjá mér þýðir orðið a
Hárlos- Hvað er til ráða?
Það er nú sannað að karlmenn eru líklegri en konur að byrja að missa hárið. En sá kvilli hrjáir okkur konur líka. Hárið getur byrjað að þynnast og oftast má rekja þennan kvilla til vítamínsskorts og heilsubrests.
Uppskrift: MorgunverðarMúffur með sætum kartöflum
Sætar kartöflur eru fullar af C-vítamíni sem ver frumur gegn skemmdum sem geta orðið vegna of mikils stress og álags.
Lyftingar hægja á vöðvarýrnun þegar við eldumst
Lyftingar eru heppilegar fyrir þá sem vilja viðhalda vöðvamassa og tónuðum vöðvum og góðri beinheilsu.
Er sítrónuvatnið að skemma í okkur tennurnar ?
Það er mikið búið að lofa sítrónuvatnið og að drekka það á fastandi maga strax á morgnana.
Viltu hressa upp á kynlífið í hjónabandinu?
Vertu þolinmóð(ur) við makan þinn. Kynlíf er svolítið svona eins og að elda góða máltíð. Þú hendir ekkert einhverju í pott og leggur engan metnað í máltíðina og ætlast svo til þess að hún sé bragð góð. Það sama má segja um kynlíf.
Ofsahræðsla meðal barna og unglinga
Ofshræðsla eða felmtursröskun (panic disorder) er fremur algengur kvilli hjá öllum án tillits til aldurs.