Fréttir

Náttúrulegar leiðir til að bæta svefn
Flest okkar kannast við svefnvandamál en rannsóknir sýna að hvíld og góður svefn hafi sama vægi fyrir heilsuna eins og heilbrigt mataræði og hreyfing.

Viltu umturna lífi þínu - Guðni og hugleiðing á miðvikudegi
Viltu umturna lífi þínu.
Það er sáraeinfalt.
Ein öflugasta hugleiðsla/vitundaræfing/athyglisæfing sem hugsast getur e

Notkun snjallsíma hefur mest áhrif á börn og ungt fólk
Notkun ýmissa snjalltækja hefur aukist gríðarlega á síðastliðnum áratug.
Í öllum aldurshópum eru einstaklingar sem líklega mega teljast háðir einhver

Leyndarmál Ítala og hvers vegna þeir eru svona heilbrigðir og grannir
En hvert er leyndarmálið á bak við heilsu Ítala og hvernig geta þeir haldið sér í svo góðu formi með allan þennan dásamlega mat á borðum alla daga?

Er súrdeigsbrauð hollara en önnur brauð ? Viðtal á Ruv við Fríðu Rún næringafræðing Heilsutorgs
Við fáum talsvert af spurningum um hollustu og mataræði frá hlustendum Mannlega þáttarins. Þetta eru oft spurningar sem manni finnst maður eig

Þú, augnablikið og nándin - hugleiðing dagsins
Fjarvera er eina fíknin
Öll fíkn snýst um skort. Þessi skortur á sér mörg andlit. Við sendum okkur dulbu

Þessi 9 eru sögð vera hollust í grænmetis fjölskyldunni
Það eiga allir að borða grænmeti á hverjum degi en því miður að þá er það ekki raunin.

Besta leiðin til að losna við bauga
Baugar undir augum gera fallegt andlit óaðlaðandi. Þeir láta andlitið á þér líta út fyrir að vera þreytt og veiklulegt. Þetta vandamál er þekktara meðal kvenna en karla.

Hver er það sem lítur út - mánudagur og hugleiðing Guðna
Þú lítur öðruvísi út
Fyrir nokkrum árum hélt ég námskeið tvær helgar í röð, fyrst a

Heilbrigt kynlíf er stór partur af heilbrigðu lífi
Hér á eftir segja 7 konur frá því hvað þær gerðu í samvinnu við sinn heittelskaða til að krydda upp á kynlífið og gera það skemmtilegra og enn meira spennandi.

Ef ég ætlaði alltaf að horfa í baksýnisspegilinn kæmist ég ekki áfram
Hvernig er hægt að fá von um betra líf og lífsgæði til að vera þáttakandi í lífinu?
Með að vinna í sjálfum sér með öðrum í hóp getur maður öðlast

Hvernig er þitt út-lit - Sunnudagur og Guðni með hugleiðingu dagsins
Hvernig líturðu út?
Þú lítur út eins og þú lítur út, eins og út-lit þitt er. Og hvernig lí

Litir og heimilið
"Home is where the heart is" heyrir maður iðulega í bíómyndum. En ekkert hús er heimili án fjölskyldu.

Kúrbíts, feta og spínat klattar með hvítlauks Tzatziki
Gott sem meðlæti og frábær leið að lauma smá grænmeti í mataræðið fyrir þá sem eru ekkert of hrifnir af þessu græna.

Þriðja hver kona í hættu að brotna vegna beinþynningar
Gert er ráð fyrir að árlega megi rekja 1200-1400 beinbrot hér á landi, til beinþynningar.

Afhverju gerði ég þetta - laugardagur og hugleiðing frá Guðna
Álögin eru kækir.
Kækur er ósjálfrátt taugaviðbragð – eitthvað sem gerist án þess að við tökum sjálf

Matur og fullnæging
Það hafa allir heyrt talað um að ostrur séu fullar af efnum sem örva kynhvötina, en það eru ekki bara þær sem virka örvandi.

7 hlutir sem að heilbrigt fólk gerir á hverjum morgni
Það er mismunandi hvaða hljóð við veljum til að vekja okkur á morgnana. Sumir nota hefðbundið vekjaraklukkuhljóð og meðan aðrir vakna við uppáhalds lagið sitt.

Ríkir gott siðferði í íþróttum? Ráðstefna um siðferði og íþróttir laugardaginn 4.nóv kl. 10
Siðfræðistofnun efnir til ráðstefnu um siðferði og íþróttir laugardaginn 4. nóvember kl. 10:00 - 13:00 í Öskju 132. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Ríkir gott siðferði í íþróttum?“

Geggjað ristað brauð með avókadó og grænkáls tapenade
Súper hollt ristað brauð með avókadó og grænkáls tapenade.

Hversu mikil birta er í þínu lífi - Guðni með hugleiðingu á föstudegi
Ertu dimmir eða birtir?
Í loftljósinu er ljósapera sem skín skært og varpar jöfnu og fallegu ljósi yfir alla hluti í herberginu. Á veggnum er snúning

Hvað ef þú þekkir ekki sjálfan þig?
Stjórnmálamenn vilja setja geðheilbrigði í forgang nú þegar kosningar eru liðnar og þegar rætt er við notendur er ljóst að þörf er á breyttum áherslum í geðheilbrigðismálum.

Viltu það sem þú hefur - hugleiðing á fimmtudegi
Hvað vilt þú?
Hver er þinn vilji?
Hvert er þitt val?
Hvert er þitt vald?
Þetta eru margar spurningar en samt alltaf sama spurningin.Viltu þa