Fara í efni

Fréttir

Það er afar hvimleitt að liggja í flensu

Flensur og aðrar pestir - 7. vika 2014

Fjöldi þeirra sem greinast með inflúensu fer nú hratt vaxandi, eins og kemur fram í fjölda tilkynninga um inflúensulík einkenni að mati lækna.
Creedit kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Þegar það fer ofan í mig, þá er það ást.
Barn með mígreni í höfði

Mígreni í kvið

Mígreni í kvið á frekar við um nýfædd börn, ungabörn, börn og unglinga.
Lambakjöt

Kransæðastífla, lambakjöt og smjör

Mikil umræða um mataræði hefur átt sér stað meðal lækna og annarra sérfræðinga undanfarið. Þá hefur áhugi almennings á heilbrigðum líffstíl verið áberandi og skilningur á þýðingu mataræðis fyrir heilsu og vellíðan fer vaxandi. Næringarfræðingar, læknar og annað fágfólk tjáir sig í auknum mæli í fjölmiðlum og miðlar þar með af þekkingu sinni um þetta mikilvæga málefni.
Þreyta á vinnustað er algeng

Hvers vegna þreyta getur gert þig grennri og heilbrigðari

Þegar maður er þreyttur þá er ferð í ræktina ekki efst í huga manns.
Hugleiðing

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

„Ég hugsa – tek afstöðu, óttast, kvíði, efast, dæmi, veg og met, fer inn í viðhorf og viðnám – og þess vegna er ég ekki ljós og kærleikur.“
Hilda Jana Gísladóttir

Ég átti alltaf leið til baka

Hilda Jana Gísladóttir sjónvarpskona hefur vakið athygli fyrir störf sín á sjónvarpsstöðinni N4.
Kristbjörg Halla Magnúsdóttir

Hvernig konur fara í áfengismeðferð ?

Um þriðjungur þeirra sem leita til SÁÁ eru konur. 4% íslenskra kvenna 15 ára og eldri hafa komið á sjúkrahúsið Vog, um 7000 einstaklingar frá upphafi og yfir 500 konur á ári.
Friðsæld í febrúar

Friðsæld í febrúar

Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI Friðsæld í febrúar
Kjúklingabauna- og blaðlaukssúpa

Kjúklingabauna- og blaðlaukssúpa

Uppskrift af kjúklingabauna- og blaðlaukssúpu
Hálsbólga

Hálsbólga

Hálsbólga er sýking í hálskirtlum og umhverfis þá. Bæði veirur og bakteríur geta valdið hálsbólgu. Hálsbólga getur komið fram ein og sér en fylgir oft öðrum sýkingum til dæmis flensu og einkirningasótt. Hálsbólga leggst á alla aldurshópa en helstu einkenni hennar eru særindi í hálsi og eymsli við að kyngja. Ef sýkingin er af völdum bakteríu þarf stundum að gefa sýklalyf við henni.
Uppruni og virkni vítamína og steinefna

Uppruni og virkni vítamína og steinefna

Hlutverk vítamína og steinefna og uppruni þeirra.
Brauðaður ­silungur

Brauðaður ­silungur

Uppskrift af brauðuðum silung fyrir 4
Aníta keppir í New York

Aníta keppir í New York

Aníta Hinriksdóttir ÍR keppir næstkomandi laugardag þann 15. febrúar, á einu þekktasta innanhússmóti heimsins í frjálsíþróttum.
Steinn hamingjunnar

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Að heitbindast sjálfum sér er ákvörðun um afstöðu gagnvart eigin lífi – ákvörðun um að sá þessu fræi og leyfa því smátt og smátt að skjóta rótum og stækka
Sesam kjúklingur með hvítlauk og engifer

Sesam kjúklingur með hvítlauk og engifer

Uppskrift af sesam kjúkling með hvítlauk og engifer fyrir 4 að hætti Rikku
Davíð Kristinsson

Þú ert fyrirmynd!ill

Það hafa flestir séð auglýsingarnar frá umferðarstofu, þar sem barnið aftur í bílnum er að herma eftir ökumanninum.
augnháramaurar í mikið stækkaðri upplausn

Skemmtilegar staðreyndir um líkaman – augnhárin okkar

Margar af mest spennandi uppgötvunum á öllum sviðum vísinda eru að verki í okkar líkama á hverjum degi.
Lýsisperlur

Gáttatif: Ekki betra að taka mikið lýsi

Guðrún Valgerður Skúladóttir, vísindamaður við Læknadeild Háskóla Íslands, hefur unnið að rannsóknum á áhrifum Ómega þrjú fitusýra á gáttatif eftir hjartaaðgerðir. Það er algengasta tegund hjartsláttartruflana. Hún segir að hvorki sé hollt að innbyrða of lítið af fitusýrum, né of mikið.
Ógleði og uppköst á meðgöngu

Ógleði og uppköst á meðgöngu

Ógleði og uppköst eru alvanaleg fyrripart meðgöngu. Ógleðin og uppköstin geta þó verið afar mismunandi. Sumar konur finna bara fyrir smávægilegri velgju hluta úr degi og kasta sjaldan upp, eða jafnvel ekkert, en aðrar eru undirlagðar af ógleði og uppköstum. Langflestar konur losna við ógleðina og uppköstin eftir þrjá mánuði og aðeins örfáar finna fyrir þessu eftir 4-5 mánuði.