Fréttir

Guðmundur Hafþórsson syndir til góðs, alla leið upp í Þórsmörk
Hann Guðmundur er að fara að synda 24. klukkustunda sund í sumar til að safna peningum fyrir LSH og Barnaspítalann.

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Það þarf vilja til að skapa rými fyrir ljósið í lífi sínu

Að eignast frelsi til að drekka ekki.
Upphaf batasamfélagsins eins og við þekkjum það í dag hófst í október 1977 þegar SÁÁ var formlega stofnað. Fram að þeim tíma áttu alkahólistar og f

Örvandi vímuefni
Örvandi vímuefnaneysla (E-pilla, kókaín og amfetamín og þar með talið rítalin) er alvarlegasta vímuefnafíknin á Íslandi.

Brómberja epla og möndlu salat
Bæði brómber og epli innihalda mikið af C-vítamíni. Einnig eru brómber hlaðin andoxunarefnum. Þetta tvennt ásamt E-vítamíni úr möndlunum gerir þetta salat afar hollt og ég tala nú ekki um gott.

Áhugaverðar staðreyndir um vöðva
Vöðvarnir eru ekki bara taugar og með því. Þeir eru gerðir úr flóknum samsetningum af vefjum sem hjálpa þér að hreyfa þig og í leiðinni brenna kaloríum og fitu sem gerir þig granna og heldur þér í góðu formi.

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Markmið sem byggjast á tilgangi nást í augnablikinu, ekki á áfangastað, rétt eins og ferli til velsældar er ekki velsældin sjálf.

7 fjölskyldur sem fá þín matarinnkaup til að roðna
Það er of miklu af mat í heiminum hent. Það er staðreynd.

Til kvenna: Brjóstsviði eða hjartavandamál?
Oft hefur verið rætt um að konur fái stundum ekki dæmigerð einkenni frá hjarta heldur geti bakverkir og meltingaróþægindi verið vísbending um hjartavandamál.

Meðvirkninámskeið Lausnarinnar
Meðvirkni er vandamál sem flestir Íslendingar þekkja frá eigin hendi. Lengi vel hefur verið litið svo á að meðvirkni tengist nær engöngu aðstandendum áfengissjúklinga en staðreyndin er önnur.

Logi Geirsson fyrrum atvinnumaður í handbolta í skemmtilegu viðtali
Logi Geirsson spilaði sem atvinnumaður í Þýskalandi nánar tiltekið með Lemgo og lék einnig með landsliði Íslands um árabil.

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Það felst umgjörð í því að umgangast fólk sem hugsar á svipuðum nótum eða hefur að minnsta kosti skilning á þeim breytingum sem þú vinnur að.
Það felst umgjörð í þeirri ákvörðun þinni að taka því ekki persónulega þegar fólk gerir lítið úr viðleitni þinni til að breyta um lífsstíl – að hlusta ekki á úrtöluraddirnar sem munu heyrast.

Astmi í börnum
Astmi er sjúkdómur sem einkennist af bólgum í berkjum lungnanna. Bólgurnar valda aukinni viðkvæmni í berkjunum, svokallaðri berkjuauðreitni og einnig slímmyndun og vöðvasamdrætti í sléttum vöðvum berkjanna. Þetta leiðir til þrenginga í berkjum sem valda einkennum þar sem útöndunarteppa með andþyngslum, eða hvæsiöndun, og langvarandi hósti eru mest áberandi.

Geta vítamín og steinefni dregið úr hættu á ristilkrabbameini?
Kanadískir vísindamenn kynntu nýlega rannsóknarniðurstöður sem benda til þess að regluleg inntaka vítamína og steinefna geti lækkað hættuna á ristilkrabbameini í rottum.

Meira um Food Detective og greiningu fæðuóþols
Þegar greiningarpróf eða mælitæki fyrir sjúkdóm er þróað verður að meta gildi þess og áreiðanleika. Ekki ætti að markaðssetja mælitæki nema það hafi staðist slíkt mat. Matið þarf að fara fram á fleiri en einni rannsóknastofu og framkvæmt af fleiri en einum rannsóknahópi sem eru óháðir hver öðrum.

Hollustu Hrökkbrauð.
Þetta er bara hollusta og harka :)
Þetta er sælgæti með Avacado og pínku af grófu salti yfir .

Hvernig var þetta aftur með sykurstuðulinn?
Glúkósi er orkuefni sem við fáum úr strásykri, ávöxtum, hveiti, pasta og öðrum kolvetnaríkum matvælum. Insúlín er hormón sem framleitt er í briskirtlinum. Því er seytt út í blóð þegar glúkósinn í blóðinu (blóðsykurinn) hækkar. Insúlín hjálpar frumum líkamans að taka sykurinn upp úr blóðinu og nýta hann sem orkugjafa eða geyma hann sem orkuforða.

Frjókorn og frjónæmi
Flest hlökkum við til vorkomunnar og fögnum því þegar dagana lengir, tré og runnar blómgast og grasið grænkar. Þeir sem eru með frjónæmi og frjókvef horfa þó til sumarsins með blendnum tilfinningum.