Fréttir

Skemmtilegar staðreyndir um líkaman – augnhárin okkar
Margar af mest spennandi uppgötvunum á öllum sviðum vísinda eru að verki í okkar líkama á hverjum degi.

Gáttatif: Ekki betra að taka mikið lýsi
Guðrún Valgerður Skúladóttir, vísindamaður við Læknadeild Háskóla Íslands, hefur unnið að rannsóknum á áhrifum Ómega þrjú fitusýra á gáttatif eftir hjartaaðgerðir. Það er algengasta tegund hjartsláttartruflana. Hún segir að hvorki sé hollt að innbyrða of lítið af fitusýrum, né of mikið.

Ógleði og uppköst á meðgöngu
Ógleði og uppköst eru alvanaleg fyrripart meðgöngu. Ógleðin og uppköstin geta þó verið afar mismunandi. Sumar konur finna bara fyrir smávægilegri velgju hluta úr degi og kasta sjaldan upp, eða jafnvel ekkert, en aðrar eru undirlagðar af ógleði og uppköstum. Langflestar konur losna við ógleðina og uppköstin eftir þrjá mánuði og aðeins örfáar finna fyrir þessu eftir 4-5 mánuði.

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Við heitbindum okkur, gefum okkur, lofum okkur – við verðum lofuð því að vera skaparar og leiðtogar í eigin lífi, rétt eins og við erum (sum eða mörg okkar) tilbúin að lofa okkur annarri manneskju fyrir lífstíð í hjónabandi.

Hreyfing á meðgöngu
Hófleg hreyfing, lykill að velíðan og heilbrigði móður og barnsins.
Pistillinn er skrifaður til verðandi mæðra sem hvatning til þeirra um að huga að hreyfingu á meðgöngunni og stuðla þannig að vellíðan og heilbrigði móður og barnsins sem hún ber undir belti.

GoRed fyrir konur
GoRed er átak sem miðar að því að fræða konur um áhættuþætti og einkenni hjarta- og æðasjúkdóma og hvernig draga megi úr líkum á sjúkdómunum.

Bára Agnes Ketilsdóttir er ný í Heilsutorgs teyminu
Bára Agnes er með BSc í hjúkrunarfræði og meistaragráðu MA í Mannauðsstjórnun. Einnig hefur hún einkaþjálfarapróf.

Áhrif skammdegis á líðan okkar
Skammdegið fer misvel í okkur landsmenn. Meðan mörg okkar kunna vel við sig í rökkrinu og njóta þess að geta kveikt á kertaljósum og hafa það notalegt eru aðrir sem sakna birtunnar og eiga erfiðara með að aðlagast lækkandi sól.

Máttur göngutúrana
Heilsa okkar og líðan er að miklu leyti háð athöfnum okkar og lífsstíl. Oftast er ekki flókið að grípa til aðgerða sem bæta heilsuna og draga úr líkum á sjúkdómum.

Yfirferð á matardagbók
Ef þig langar að bæta mataræði þitt, fá aðstoð við að aðlaga mataræðið og skammtastærðir að þínum markmiðum eða ef þú þarft á aðhaldi að halda, hafðu þá samband í naering@naering.com.

Hlaupanámskeið í febrúar
Hlaup.is heldur námskeið fyrir hlaupara, byrjendur og lengra komna, þar sem farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Hlaupanámskeiðin henta vel sem grunnur fyrir byrjendur eða lengra komna sem langar til að fræðast um hlaupaþjálfun og ná meiri hraða og úthaldi.

Kotasælupönnsur
Þessar pönnsur eru fínar til dæmis í morgunmat eða með miðdegiskaffinu. Þær eru bragðgóðar, hollar og próteinríkar.

Toshiki Toma starfar sem prestur innflytjenda og ég fékk hann í smá spjall
Toshiki flutti til Íslands 2. apríl 1992. Hann var giftur íslenskri konu á þeim tíma en þau skildu fyrir 15 árum.

Réttar upplýsingar fást hjá réttum aðilum
Í tilefni umræðu í fjölmiðlum undanfarna daga um menntunarmál áfengis- og vímuefnaráðgjafa og hlutverk þeirra í meðferð þá langar mig að leggja orð í belg.

Salt í hófi
Upplýsingar um af hverju borða þarf salt í hófi og ráðleggingar hvernig hægt er að minnka saltneyslu

Hvað borða keppendur í Biggest Loser?
Mataræði keppenda var sett upp með það í huga að fá líkama keppenda til að hreinsa sig en einnig til að fá meltingarkerfi og hormónakerfi í jafnvægi.

Niðurstöður í einkunnagjöf hlaupa árið 2013
Hlaup.is hefur nú tekið saman einkunnir sem hlauparar gáfu hlaupum ársins 2013.

Sterar
Misnotkun stera hefur um langan tíma verið áhyggjuefni hér á Íslandi sem annars staðar. Framan af var þessi misnotkun svo til eingöngu bundin við íþróttamenn í fremstu röð.

Heiða Björg Hilmisdóttir
Heiða Björg hefur verið virk í félagsstörfum, meðal annars gegnt formennsku í Matvæla og næringarfræðafélagi Íslands og setið í stjórn Starfsmannaráðs Landsspítala og Manneldisfélagsins.

Magdalena Dubik sölustjóri hjá Andrá heildverslun í laufléttu spjalli
Hún Magdalena lifir og hrærist í tveimur ólíkum heimum og er að eigin sögn hugfangin af þeim báðum.

Að koma sér í form
Fyrir þá sem ekki hafa hreyft sig meira en út í bíl og inn úr bíl árum saman, er heilmikið átak að koma sér í form. Sumir hafa gert margar tilraunir sem allar hafa runnið út í sandinn. Ástæðurnar eru margvíslegar. Tímaskortur eða skortur á vilja og sjálfsaga er algengasta ástæðan. En sumir upplifa það aftur og aftur að eymsli, verkir og þreyta taka sig upp eða versna þegar þeir byrja að hreyfa sig. Þá ákveða þeir að taka sér hlé og finna strax að þeim líður betur þegar þeir hvíla sig. Þeir spyrja sig hvers vegna þeir ættu að byrja aftur að hamast ef þeim líður best í hvíld? Hvatinn til að hreyfa sig hverfur ef þeir finna ekki umbun í betri líðan eða meiri gleði, heldur upplifa verri líðan og margra daga eftirköst með tilheyrandi orku- og vinnutapi.

Hjúkrunarnemar á 3ja ári ætla til Kambódíu að vinna við hjálparstarf
Þær heita, Linda Rós Thorarensen fædd '79 og er 3ja barna móðir, Álfheiður Snæbjörnsdóttir fædd '79 og er 2ja barna móðir, Sonja Björk Helgadóttir fædd '89 og Sólrún Inga Halldórsdóttir fædd '89. Þær eru allar í krabbamerkinu sem er skemmtileg staðreynd.