Fara í efni

Fréttir

Morgunverðarís með banana

Morgunverðarís með banana

Stundum er það bara þannig að það er nóg að gera hjá manni á morgnana og þá er afskaplega gott að vera búin að undirbúa morgunmatinn kvöldinu áður. Þessi blanda var ofsalega góð og verður klárlega endurtekin.
Taktu aðeins færri myndir stundum

Að taka myndir af öllu í dag er að hafa áhrif á minnið hjá þér

Hættu að taka myndir af öllum sköpuðum hlutum því það er að skemma minnið hjá þér.
María Krista

María Krista Hreiðarsdóttir hönnuður tekin í smá viðtal

Hún María Krista Hreiðarsdóttir er 3ja barna móðir sem rekur fyrirtækið kristadesign.is ásamt eiginmanni sýnum Berki Jónssyni. Auk þess er hún nýorðinn matarbloggari eða s.l 9 mánuði en hún bloggar um glúten-ger og sykurlausan mat sem hentar einnig fólki sem vill fara eftir lágkolvetnalífstílnum.
Tagliatelle með kjötbollum

Tagliatelle með kjötbollum

360 g tagliatelle ólífuolía 400 g kjötbollur, sjá uppskrift á bls. 135200 ml tómatsósa, sjá uppskrift á bls. 172120 g parmesanostur, nýrifinn Stillið
Sæt Chilisósa en samt ekki of sterk

Sæt chilisósa

1 dós sýrður rjómi 10%3 msk sweet chili sauce½ stk lítil agúrka, sneidd í bita Hrærið saman og kælið þar til sósan er borin fram.Næringargildi LDS Kc
Lax í ofni með sítrónugrasi

Lax í ofni með sítrónugrasi, engifer og chili

Hægt að nota silung eða bleikju
Sítrónu kjúlli

Sítrónukjúklingur að hætti Rikku

fyrir 4 að hætti Rikku4 kjúklingabringur, hver bringa skorin til helminga1 1/2 rauðlaukur, grófskorinn10 litlar kartöflur, skornar í 4 hluta1 tsk papr
Hjartað og grænmeti

Grænmetisætur og hjartasjúkdómar

Hvernig skilgreinum við grænmetisætu (vegetarian)? Þótt orðið feli í sér að grænmetis sé neytt, leggur skilgreiningin höfuðáherslu á það sem sem ekki er borðað. Það sem skiptir mestu máli er að grænmetisætur borða ekki afurðir úr dýraríkinu, eða gera það að mjög litlu leyti.
Meistarinn sjálfur, Fjölnir Geir

Fjölnir Geir Húðflúrmeistari tekinn á teppið

Hvað ætli það séu margir einstaklingar með flúr eftir hann Fjölni?
Björn Rúnar Lúðvíksson

Greining fæðuofnæmis og fæðuóþols

Sjúkdómseinkenni fæðuofnæmis eða fæðuóþols eru mismunandi og ekki eingöngu bundin við meltingarveg.
Heilsutorg.is er ört stækkandi vefur

Met aðsók var á vef Heilsutorg.is í gær, yfir 32 þúsund manns hafa lesið Facebook færslur vefsins

Þann 5. júní síðastliðinn var heilsuvefsíðan Heilsutorg.is opnuð, en Heilsutorg og Astma og ofnæmisfélag Íslands eru í samvinnu um að flytja vandað og vísindalega stutt efni um heilsu og lífstíl. SÍBS er einn af samstarfsaðilum vefsíðunnar svo og Embætti Landlæknis.
Grænn Kostur, elsta grænmetisveitingahús á landinu

Grænn Kostur með uppskrift af hátíðarmat fyrir vegan og grænmetisætur

Heilsutorg hafði samband við Grænan Kost nú á dögunum því okkur langar að færa þeim sem eru grænmetisætur og vegan góða uppskrift af hátíðarmat.
Gunnar Andri Þórisson

Gunnar Andri Þórisson Frumkvöðull - Fyrirlesari - Metsöluhöfundur tekinn í smá spjall

Það eru miklar annir hjá Gunnari Andra þessa dagana en við náðum á kappann og nelgdum nokkrum spurningum á hann.
Það er hægt að lagfæra ör í flestum tilvikum

Lagfæring á örum

Ör geta verið ljótt lýti á líkamanum svo ég tali nú ekki um á andlitinu. En það er hægt að lagfæra ör í flestum tilvikum.
Lífræn mjólk inniheldur hollari fitusýrur

Hollari fitusýrur finnast í lífrænni mjólk

Lífræn mjólk inniheldur hollara jafnvægi af Omega 6 og Omega 3 fitusýrum.
Súkkulaði brownies

Súkkulaði brownies með pekanhnetum

Ég er í búin að vera í miklum tilraunum í eldhúsinu undanfarið og þá sérstaklega hvað varðar súkkulaðigerð. Þessi súkkulaðiblanda heppnaðist ótrúlega vel enda kláraðist skammturinn mjög fljótt þegar þetta var tekið út úr frystinum. En þessar súkkulaði brownies eru virkilega einfaldar í "bakstri" og þær eru ekki bakaðar heldur geymdar í frysti.
Íris Berg Hönnuður

Íris Berg hönnuður svarar nokkrum laufléttum

Hún Íris er ofvirkur reglu og skipulagspési sem fær hluti á heilann og verður að drífa í að koma þeim í verk.
Starfsmaður sem er vel sofinn, afkastar meiru

Svefnleysi á vinnustaðnum

Svefnleysi er víða og er vinnustaðurinn því miður ekki undanskilinn.
Guðlaug Elísabet

Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir tekin í létt viðtal

Hún Guðlaug Elísabet flutti í austur-Skaftafellssýslu í haust og er að koma sér þar fyrir þessar vikurnar. Hún er einnig ein af okkar ástsælustu leikkonum og alveg með eindæmum fyndin.
Hollustan í fyrirrúmi á meðgöngu

Hollir lífshættir á meðgöngu

Meðganga er tími breytinga í lífi hverrar konu. Daglegt líf snýst nú ekki aðeins um eigin þarfir heldur einnig um þarfir annars einstaklings.
Heilsudrykkir Hildar

Heilsudrykkir Hildar

Á dögunum kom út bókin Heilsudrykkir Hildar. Bókin sem eins og nafnið gefur til kynna inniheldur 50 uppskriftir af einföldum og bragðgóðum heilsudrykkjum við allra hæfi.
Matur er mun hollari en pillur og duft

Borðum MAT ekki pillur og duft

Stöðugt dynja á okkur nýjar upplýsingar um hvað við eigum að borða og forðast að borða. Þeir sem borða Paleo eru á móti grænmetisætum sem eru á móti LKL sem eru á móti hráfæði og svo mætti endalaust telja. Svo rífst fólk á kaffistofum og í fjölmiðlum landsins og hver færir rök fyrir að sinn fugl sé fegurri.
Ekki skemmtilegasti tími mánaðarins

Tilfinningasveiflur á tíðarhringnum miðað við aldur

Það tekur þig tíma að sætta þig við að þú "verpir" fleiri eggjum en þú finnur í afkastamiklu hænsnabúi.