Próteinstangir – „Vondar - Verri - Verstar“

Sem nćringarfrćđingur er ég mjög áhugasamur um ţann mat sem viđ látum ofan í okkar og eitt af ţví sem mér hefur alltaf ţótt áhugavert í ţeim efnum undanfarin ár eru allar próteinstanirnar sem eru til sölu í búđum og viđ hesthúsum.
Viđ elskum prótein, ţađ er drotting orkuefnanna og hefur aldrei orđiđ fyrir ađkasti og einelti eins og hin orkefnin, fitan og kolvetnin. En eru ţessar próteinstangir eins hollar og margur gćti haldiđ? Er nóg ađ búa til próteinstykki međ 20 gr af próteinum međ góđu bragđi og í flottum umbúđum? Er okkur nokk sama um hin innihaldsefnin í ţessari matvöru svo lengi sem ţađ er nóg af próteinum í henni?

Ástćđa ţessa pistils er ţó fyrirspurn frá kunningjakona minni, sem spurđi mig um daginn hvađ vćri hollasta próteinstöngin? Ég stóđ eiginlega á gati ţví úrvaliđ er ţađ gígantískt og innihaldsefnin oft í tugatali. Ţví varđ ég ađ fara í vísindaferđ í búđina og setja saman pistil um hvađ sé hollasta stöngin

Mitt faglega mat á ţví hvort próteinstöng sé heilsusamleg byggist á ţessum fimm atriđum:

Lágt í viđbćttum sykri
Viđbćttur sykur í matvörum er bara „dauđar“ hitaeiningar án allrar nćringar. Ţađ er alltaf ađ koma betur og betur fram í rannsóknum ađ mikil sykursneysla stuđlar ađ offitu, hjarta-og ćđasjúkdómum, sykursýki og ýmsum öđrum lífsstílssjúkdómum. Ţađ skítur skökku viđ ađ vera ađ framleiđa „holla“ próteinstöng en hafa svo mikiđ af viđbćttum sykri sem skemmir hollsutugildi stangarinnar.

Lágt í sćtuefnum, gervi- og aukaefnum
Ein af ađal ástćđum ţess ađ próteinstykki eru oft međ gervisćtuefni eru ţau ađ framleiđendur vita hversu viđbćtti sykurinn er óhollur og setja ţví gerviefni í stađinn. Ţví miđur virđist neysla á gervisykri síđur en svo vera heilsusamleg, getur t.d. haft neikvćđ áhrif á góđu ţarmaflóruna.

Hátt í próteini
Ţađ vćru mikil vörusvik ef próteinstöng innihéldi ekki eitthvađ af próteinum. Hér er hćgt ađ kynna sér ýmislegt um prótein.

Hátt í trefjum
Til ađ viđhalda heilbrigđi og góđri meltingu ćttum viđ ađ reyna ađ neyta 25-30 gr af trefjum á dag. Trefjar eru einnig frábćrir til ađ stuđla ađ lćkkun á blóđsykri ţegar kolvetnaríkur matur er borđađur. Trefjar eru frábćrir í millimál og eru góđur kostir í millibita eins og próteinstöngum. Ţó eru náttúrulegir trefjar alltaf betri en viđbćttir trefjar. Hér má kynna sér hollustu og hlutverk trefja í matarćđinu.

Náttúrulegt
Ţađ er nú kannski ósanngjarnt ađ ćtlast til ţess ađ próteinstangir séu náttúrulegar ţví ţćr eru búnar til í verksmiđjum. En framleiđendur ćttu ađ reyna ađ hafa innihaldsefnin sem fćst og sem náttúrulegust.
Taka verđur ţađ fram í ţessum samanburđi ađ eitthvađ af ţessum stöngum er ekkert markađssett sem próteinstöng en eru oft tengdar viđ heilbrigđan lífsstíl. Veit ég til ţess ađ Corny stangir hafa m.a. veriđ gefnar börnum og unglingum á íţróttamótum.
Ţó ađ allar ţessar stangir séu ekki markassettar sem próteinstangir ţá er ţetta yfirlit ágćtt fyrir međvitađan neytanda til ađ kynna sér hollustu millibita sem eru í bođi í búđum.

Prótein stykki samanburđur

Eftir ađ hafa metiđ ţessar stangir eftir ţessum atriđum ţá eru ţađ nánast engar sem standast allar ţessar fimm kröfur. Viđ verđum ţví miđur ađ horfast í augun viđ ţađ ađ verksmiđjur geta ekki búiđ hollan millibita í formi próteinstanga. Oft er lítill munur á ţessum „próteinstöngum“ og t.d. bara hefđbundnu nammistykki eins og Snickers, fyrir utan hátt próteinmagn.
Hollari og náttúrulegri stangir eins og Nak‘d vantar ţónokkuđ upp á ađ geta kallast próteinstangir ţví próteinmagniđ er takmarkađ. Ţó vissulega geta ţćr talist hollur millibiti án gerviefna eđa viđbćtts sykurs.

Ég verđ ţví miđur ađ benda kunningjakonu minni á ađ hún ćtti frekar ađ fá sér lúkufylli af möndlum til ađ fá próteinskammtinn og vera ţá í leiđinni laus viđ viđbćtta sykurinn, öll gervi- og aukaefnin.

Heimildir:
Föstudaginn 14.júní fór ég í búđarferđ í 10/11 í Bankastrćti í Reykjavík og ţetta eru ţćr tegundir sem ég fann í ţeirri búđ og í Iceland Engihjalla, Kópavogi ţann 4.júlí.
Tilviljun réđi ţví hvađa bragđtegundir (ţó reyndi ég ađ halda mér viđ súkkulađibragđ, ţví ţađ ţykir mér sjálfum gott) voru valdar en hér hćgt ađ kynna sér frekar úrvaliđ og ţćr bragđtegundir sem eru í bođi.

https://shop.atkins.com/Bars/c/Atkins@Bars
http://www.weetabix.com/brands/alpen-bars
https://barebells.com/products/
https://bodyfirst.ie/product/barebells-protein-bar-55g/
https://www.pm-international.com/files/is/product_usage/ChocoSlim_0414P.pdf
http://www.corny.com.cy/index.php?pageid=3
https://www.amazon.com/Corny-BIG-Chocolate-24-50g/dp/B00F2I4KRE
https://fulfilnutrition.com/our-range/
https://vorur.herbalife.is/markviss-naering/proteinstrong
https://www.amazon.co.uk/Herbalife-Protein-Bars-Chocolate-Peanut/dp/B000V1GXWC/ref=pd_lpo_sbs_75_t_0?_encoding=UTF8&psc=1&refRID=VJ1E1N2Z5A5JZQ9WE0V9
https://catalog.herbalife.com/Catalog/en-US/Healthy-Weight/Snacks/Protein-Bar
https://eatnakd.com/#
https://www.naturevalley.com/products/?category=bars-crunchy_bars
https://one1brands.com/
https://www.phd.com/smart-range/bar
https://www.eatstoats.com/oat-bars
https://eattrek.com/
https://nutramino.com/Protein-Energi-Barer/1082273/Nutra-Go-Cake-Bar-Double-Rich-Chocolate-57g.html
https://www.grenade.com/eu/grenade-carb-killa
http://www.matis.is/media/utgafa/Naering_avextir.pdf
https://www.verywellfit.com/almond-nutrition-facts-calories-and-health-benefits-4108974
https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC4449731/
https://nlfi.is/heilsan/sykur-er-mesti-skadvaldurinn-i-faedunni/
https://nlfi.is/heilsan/sykurlausir-gosdrykkir-ogn-vid-heilsu-eda-vorn-gegn-offitu/
https://nlfi.is/heilsan/naeringarfraedi-101-trefjar/

Geir Gunnar Markússon er ritstjóri heimasíđu NLFÍ. Hann er međ BS próf í matvćlafrćđi og MS próf í nćringarfrćđi. Geir er Kópavogsbúi, giftur, á 3 dćtur og einn hund. Hans áhugamál snúa ađ heilsu, nćringu, hreyfingu og tónlist. Geir berst gegn alls kyns öfgum og hindurvísindum í nćringar- og heilsufrćđum.

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré