Kjúklinga naggar og franskar.

Kjúklinga naggar og franskar.
Kjúklinga naggar og franskar.

Kvöldmaturinn.

Langađi í skyndibita 
Svo reddađi ţví.

Kjúklinga Naggar međ stćl..."crispy style"
Sćtkartöflu franskar
Sinnepssósa

Verđur ekki meiri "Skyndibita" fílingur en ţetta 

Kjúklinga naggar.

4 Bringur ( velja vel )
4 Eggjahvítur ( á alltaf til brúsa međ eggjahvítum)
2dl. möndlumjöl
2dl. spelti
150gr. Fitness morgunkorn
2msk. olia
Krydd eftir ţínu höfđi 
Ég notađi salt-pipar-cayennepipar-kjúlla krydd frá Pottagöldrum.

Ađferđ.

Skera bringurnar í bita.
Setja Fitness korniđ í matvinnsluvél og vinna vel setja oliuna međ.
Setja á djúpan disk.
Á annan djúpan disk blanda saman möndlumjöli, spelti og kryddinu.
Á ţriđja djúpa diskinn eggjahvítan hrćrđ upp.

Síđan setja kjúklingabitana fyrst í mjölblönduna síđan í eggjahvítuna og ađ lokum í fitness blönduna.
Bitana á ađ leggja í ofnskúffu međ bökunarpappír undir.
Ţá steikja í 250 gráđum heitum ofni ( fer eftir ofni samt) í svona 10 min og snúa svo bitunum og steikja í ađrar 10 min.

Ţetta er alveg dúndur nammi :)

Sćt kartöflu franskar.

Einföld uppskrift ţađ er hćgt ađ googla mun flóknari uppskrift.
Skera sćta kartöflu í franska bita og leggja í ofnskúffu međ bökunarpappír undir.
Salta og má setja olíu ef vill.

Sinneps sósa.

sýrđur rjómi
sćtt sinnep
Hunang
sítrónusafi


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré