Fara í efni

Fréttir

Hollustan og skipulagid

Hollustan og skipulagid

Flest viljum við stunda holla lífshætti og mörgum okkar gengur bara ágætlega við það. Varðandi holla lífshætti skipar mataræðið mikilvægasta sessinn og svo kemur hreyfingin þar strax á eftir.
Banana quinoa morgunverðar stykki - vegan og rosalega góð

Banana quinoa morgunverðar stykki - vegan og rosalega góð

Fylltu á quinoa-tankinn strax á morgnana með þessum dásamlegu banana quinoa stykkjum.
MORGUNVERÐUR – Vegan bláberja pönnukökur

MORGUNVERÐUR – Vegan bláberja pönnukökur

Frábær breyting á hinum hefðbundnu morgunverðar pönnsum.
4 tegundir matar sem geta unnið gegn ótímabærri öldrun

4 tegundir matar sem geta unnið gegn ótímabærri öldrun

Öll eldumst við, það er ekkert hægt að gera neitt róttækt í því.
Mexíkóskar kjötbollur

Mexíkóskar kjötbollur

Frábær og fljótlegur réttur, fullkomin í miðri vikunni.
Tómata- og spínatbaka frá Eldhúsperlum

Tómata- og spínatbaka frá Eldhúsperlum

Þessi baka er ef til vill frábrugðin mörgum öðrum grænmetisbökum að því leyti að í henni eru engin egg og bökubotninn er tiltölulega einfaldur í framk
Girnilegt ekki satt, hollur og góður morgunverður

Dásemdar kókós-lime-Quinoa morgunverður í skál

Þessi morgunverður er algjört æði. Ég lofa því að þú munt elska hann.
Þetta brauð er tær snild

Brauð eða bara brauðið

Þetta brauð er eitt af uppáhalds brauðunum okkar. Það er fljótlegt, æðislega gott og ekki hægt að fá leið á því. Ef það er enn til á þriðja degi þá s
Dásamlegt og hollt brauð með Eplum, banana og kanil

Dásamlegt og hollt brauð með Eplum, banana og kanil

Hvernig hljómar þetta, nýbakað brauð með eplum banana og kanil, volgt í morgunmatinn?
Sætkartöflu franskar með Guacamole

Sætkartöflu franskar með Guacamole

Þetta er æðsleg uppskrift, holl og góð fyrir alla fjölskylduna.
6 atriði sem gerast þegar þú hættir að borða kjöt

6 atriði sem gerast þegar þú hættir að borða kjöt

Fólk byrjar að borða eingöngu grænmetisfæðu útaf margskonar ástæðum.
7 ástæður til að drekka lífrænan safa fyrir húð og almenna heilsu

7 ástæður til að drekka lífrænan safa fyrir húð og almenna heilsu

Það heyrist næstum daglega hvað lífrænt er gott fyrir þig og þinn líkama.
Viltu verða 100+, þá er að fylgja Okinawa mataræðinu

Viltu verða 100+, þá er að fylgja Okinawa mataræðinu

Okinawa mataræðið er að verða ansi vinsælt umræðuefni milli næringarfræðinga og annarra sem tengjast mataræði og heilbrigðu líferni.
Matur er mannsins megin - Hvað er mindful eating (að nærast í núvitund)?

Matur er mannsins megin - Hvað er mindful eating (að nærast í núvitund)?

Hversu oft ertu með athyglina við það að borða?
Acai ber eru flokkuð sem súper fæði

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Acai berja

Acai ber eru það sem kallast súperfæði. Þessi ber innihalda 10 sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir.
Rauðrófusafi er dásemdar drykkur

Rauðrófusafi lækkar blóðþrýsting

Rannsóknir hafa nú leitt í ljós að neysla á 500 ml af rauðrófusafa lækkar blóðþrýsting.
nýtt ár og ný markmið

Kroppurinn í gang eftir jólin

8 góð ráð til að koma líkamanum af stað eftir hátiðina.
Morgunverður – hrærð egg með chillý

Morgunverður – hrærð egg með chillý

Frábært að krydda aðeins upp í morgunverðinum með góðu chillý. Hér er enn annar próteinríkur morgunverður.
4 máltíðir sem þú getur borðað á morgnana ef þú vaknar með uppþembu

4 máltíðir sem þú getur borðað á morgnana ef þú vaknar með uppþembu

Ekki láta smávegis uppþembu eyðileggja daginn fyrir þér.
Prófaðu eitthvað nýtt í morgunmatinn: SÚPER GÓÐ skál af Quinoa með pestó og dásamlegri hollustu

Prófaðu eitthvað nýtt í morgunmatinn: SÚPER GÓÐ skál af Quinoa með pestó og dásamlegri hollustu

Hvað er betra en að fylla á tankinn með staðgóðum morgunverð. Þessi hérna er svo sannarlega til þess að prufa.
Syndsamlega gott og einfalt jólagóðgæti – Súkkulaði, karamella og salt

Syndsamlega gott og einfalt jólagóðgæti – Súkkulaði, karamella og salt

Ég lofa ykkur því að þið verðið ekki svikin af þessu æðislega jólagóðgæti.
Gómsætur og girnilegur

Vanilluís - fyrir jólin frá Sollu í Gló

Gómsætur vanilluís sem hentar fyrir grænmetisætur og vegan.
Bananar

Bananar eru ekki bara góðir á bragðið

Bananar innihalda náttúruleg sætuefni, sucroes, fructose og glucose ásamt því að vera fullir af trefjum. Einn banani gefur manni gott orkuskot. Rannsóknir hafa sannað að 2 bananar fyrir æfingu gefa manni orku til að æfa í 90 mínútur.