Fara í efni

Greinar

Góð ráð við grillið

Góð ráð við grillið

Fátt jafnast á við það að njóta góðs grillmatar undir sólinni í sumarbústaðnum eða útilegunni. Höfum hugfast að ef ekki er rétt staðið að grillun þá geta sjúkdómsvaldandi örverur eða heilsuspillandi efni spillt gleðinni. Hugar þú að eftirfarandi þegar þú grillar?
Áreynsluþvagleki – grindarbotnsæfingar

Áreynsluþvagleki – grindarbotnsæfingar

Þvagleki við áreynslu er ósjálfráður og verður við líkamlega áreynslu, t.d. við hósta, hnerra, hlátur, hlaup, hopp og við að lyfta þungu. Þetta er fyr
Þarmaflóran og heilsa

Þarmaflóran og heilsa

„Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi“. Þetta sagði Hippocrates fyrir meira en 2000 árum en við erum fyrst núna að skilja hversu mikið er til í þessum orðum.
Líkamsræktin bætir svefninn

Líkamsræktin bætir svefninn

Hve mörg okkar sem slitið hafa barnsskónum geta sofið í þá 6 til 8 klukkutíma sem talið er að flestir þurfi til að hvílast nægilega? Sumir einfaldlega
Góð ráð við of lítilli þyngd

Góð ráð við of lítilli þyngd

Of lítil þyngd getur verið jafn bagaleg og of mikil þyngd. Margir stríða við vandamál sem er þveröfugt við offitu. Þeir eru of grannir og geta ekki þ
Er brjálað að gera?

Er brjálað að gera?

Undir lok 2018 ýtti VIRK Starfsendurhæfingarsjóður VelVIRK forvarnarverkefninu af stokkunum sem hefur það að markmiði að vinna gegn brottfalli af vinn
Alexandra er nýr verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ

Alexandra er nýr verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ

„Það er mjög áhugavert að taka þátt í verkefni sem stuðlar að heilbrigðum lífsstíl og því að fá fleiri til að hreyfa sig. Sjálf stunda ég íþróttir 4-5
10 mismunandi hugleiðslur fyrir innri styrk og jafnvægi

10 mismunandi hugleiðslur fyrir innri styrk og jafnvægi

Hugleiðsla er að gefa sér tíma til að staldra við, beina athyglinni inn á við og leyfa sér að finna fyrir því sem er, án þess að bregðast við því eða dæma heldur bara leyfa því að vera. Hugleiðsla er sífellt að verða meira áberandi og hefur verið mikið í umræðunni hjá okkur í HIITFIT teyminu enda höfum við allar fundið fyrir jákvæðum áhrifum hennar á okkar líf. Auk þess er til hafsjór af rannsóknum sem sýnir svart á hvítu hversu mikilvæg hugleiðsla er fyrir okkar andlegu og líkamlegu heilsu.
VIÐ SKELLUM Í LEIK Í SAMVINNU VIÐ THE COLOR RUN 2019 - VILT ÞÚ VINNA MIÐA?

VIÐ SKELLUM Í LEIK Í SAMVINNU VIÐ THE COLOR RUN 2019 - VILT ÞÚ VINNA MIÐA?

Litríkasta hlaup í heimi OG VIÐ GEFUM MIÐA!! TIL AÐ VERA MEÐ ÞÁ SKALTU TAGGA ÞANN SEM ÞIG LANGAR AÐ HLAUPA MEÐ, LÍKA VIÐ FACEBOOK SÍÐU HEILSUTORG
Joðskortur mælist í fyrsta sinn hér á landi vegna breytts mataræðis

Joðskortur mælist í fyrsta sinn hér á landi vegna breytts mataræðis

Joðskortur er í fyrsta sinn farinn að mælast á Íslandi vegna breytts mataræðis. Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessor í næringarfræði segir að bregðast þurfi strax við enda geti mikill joðskortur valdið þroskaskerðingu í börnum.
Spelt er afar gott í staðinn fyrir hveiti

Breyta óhollustu í hollustu

Öll viljum við borða holla fæðu. Við eigum okkar uppáhaldsuppskriftir sem kannski eru ekkert svo hollar.
Burtu með alla fitufordóma!!

Burtu með alla fitufordóma!!

Verum góð við hvort annað.
Viltu láta endurlífga þig?

Viltu láta endurlífga þig?

Það er að ýmsu að hyggja við lífslok. Þjóðkirkjan hefur gefið út bækling sem heitir Val mitt við lífslok og þar er komið inná marga þætti sem snúa að meðferð við lífslok og fyrirkomulagi jarðarfarar, þegar fólk yfirgefur þennan heim.
BESTA heilsuráðið sem enginn lét þig vita af

BESTA heilsuráðið sem enginn lét þig vita af

Um daginn talaði ég um efnaskipti og hvernig við getum aukið fitubrennsluna okkar með 10 hollráðum. Ef þú misstir af því þá getur þú lesið um það hér. Ég skildi hins vegar eitt af mikilvægustu hollráðunum eftir því það á skilið að fá heilt fréttabréf út af fyrir sig, því það er svo mikilvægt.
HÆTTULEG HEIMILISSTÖRF

HÆTTULEG HEIMILISSTÖRF

Á hverjum einasta degi leggur stór hluti landsmanna sig í stórhættu við að stunda heimilisstörf.
Ýmsar birtingarmyndir ofbeldis

Ýmsar birtingarmyndir ofbeldis

Ofbeldi á aldrei rétt á sér.
Að tilheyra

Að tilheyra

Hvað er að tilheyra og hvað er að vera ungur? Manneskjan getur tilheyrt ólíkum hópum, eins og samtökunum 78 sem eru ,,Hagsmuna og baráttusamtök hinse
Það sem aldrei ætti að segja við fólk sem er að skilja

Það sem aldrei ætti að segja við fólk sem er að skilja

Gráum skilnuðum fer fjölgandi í hinum vestræna heimi.
Að elska sjálfan sig!

Hvernig fer ég að því að elska mig?

Margaret Paul skrifar: Markmið starfs míns er að leiðbeina fólki frá þeim farvegi að yfirgefa sjálft sig (afneita sér) og í þann farveg að læra að elska sig og samþykkja. – Ein af algengu yfirlýsingum þeirra sem til mín leita, eða hafa samband er: “Ég veit ekki hvernig ég á að fara að því að elska sjálfa/n mig.”
ADHD - ER MATARÆÐI MÁLIÐ?

ADHD - ER MATARÆÐI MÁLIÐ?

Fræðslufundur ADHD samtakanna, fimmtudaginn 11. apríl 2019 kl. 20:00. Dr. Bryndís Eva Birgisdóttir, næringarfræðingur og Dr. Bertrand Lauth, geðlækni
Ertu aldrei nóg?

Ertu aldrei nóg?

Stanslaust áreiti frá öllum samfélagsmiðlunum og í raun aldrei friður. Unga fólkið oft eins og fangar símans, viljalaus verkfæri.
Góð fótaheilsa er gulli betri

Góð fótaheilsa er gulli betri

Að halda fótunum heilbrigðum skiptir miklu máli sama á hvaða aldri fólk er. Ef fólk vanrækir fætur sínar getur það valdið óþægindum eða sársauka. H
Svona á að léttast hratt á lágkolvetnamataræði

Svona á að léttast hratt á lágkolvetnamataræði

Það er ekki neinum blöðum um það að fletta að lágkolvetnamataræði er besta matraræðið til þess að létta sig fyrir þá sem það hentar, en það hentar ekk