Líkamsrćktin bćtir svefninn

Hve mörg okkar sem slitiđ hafa barnsskónum geta sofiđ í ţá 6 til 8 klukkutíma sem taliđ er ađ flestir ţurfi til ađ hvílast nćgilega? Sumir einfaldlega gefa sér ekki ţann tíma, en fyrir ađra er ţađ munađur sem sjaldan fćst vegna svefnvandamála.

Ţađ virđist rökrétt ađ álíta ađ ţreyta geti auđveldađ fólki ađ sofna og sofa vel en svo er ekki alltaf. Allavega skiptir tegund ţreytunnar máli, ţreyta sem kemur frá líkamlegri áreynslu er betri sú sem er af völdum andlegs álags. Bandolier, sem er breskt vísindarit, gerđi stutta úttekt á rannsóknum sem gćti varpađ ljósi á tengsl ţjálfunar og svefns og tók út ţrjár rannsóknir. Ein beindist ađ eldra fólki, önnur ađ eldra fólki sem átti viđ ţunglyndi ađ stríđa og sú ţriđja ađ konum eftir tíđahvörf.

Fyrsta rannsóknin tók til fólks á aldrinum 50 til 76 ára sem hafđi átt viđ vćg svefnvandamál ađ stríđa, notađi ekki svefnlyf og var kyrrsetufólk. Ţeim var skipt í tvo hópa ţar sem annar hópurinn fór í líkamsrćkt fjórum sinnum í viku í 16 vikur, en hinn hópurinn fékk enga líkamsţjálfun. Í upphafi tók ţađ fólkiđ ađ međatali tćpan hálftíma ađ sofna og međalsvefntími var sex klukkustundir. Eftir 16 vikur tók ţađ líkamsrćktarhópinn um korter ađ sofna og svefntíminn lengdist í tćpa sjö klukktíma. Engin breyting var hjá hinum hópnum.

Önnur rannsóknin beindist ađ fólki sem var greint međ ţunglyndi, var eldra en sextugt og stundađi aerobik ţjálfun tvisvar í viku eđa oftar. Međferđin fólst í orkufrekri styrktarţjálfun ţrisvar í viku í 10 vikur. Viđmiđunarhópur fékk frćđslu, en ekki líkamsţjálfun. Niđurstađan var sú ađ tćplega helmingur ţeirra sem var í líkamsţjálfun sagđist sofa betur, en enginn í viđmiđunarhópnum.

Ţriđja rannsóknin var gerđ međal kvenna eftir tíđahvörf og sem ekki voru á hormónameđferđ. Hópnum var skipt í tvennt ţar sem annar hópurinn var í líkamsţjálfun fimm sinnum á viku í eitt ár, en hinn var í teygjućfingum í klukkustund á viku í eitt ár. Hvorki líkamsţjálfunin né teygjućfingarnar virtust hafa bćtandi áhrif á svefninn, ţó notuđu fćrri af ţeim sem voru í teygjućfingum svefnlyf. Í ţessari rannsókn var einnig skođađ hvort ţađ skipti máli ađ stunda í líkamsrćkt á morgnana eđa kvöldin og niđurstöđur bentu til ţess ađ ţeim sem stunduđu ţjálfun á morgnana gengi betur ađ sofna.

Tekiđ skal fram ađ ţetta er ekki tćmandi úttekt á rannsóknum á áhrif hreyfingar á svefn, en flestar virđast benda til ţess ađ líkamsţjálfun bćti svefn. Auk ţess sem hreyfing hefur margvísleg önnur heilsubćtandi áhrif.

Ţeir sem eiga viđ svefnerfiđleika ađ stríđa ćttu ađ stunda hreyfingu međ međaláreynslu í 4 til 6 klukkutíma á viku.

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré