Fara í efni

Greinar

Gættu vel að próteinunum.

Gættu vel að próteinunum.

Góð og næg prótein eru undirstaða þess að byggja upp og viðhalda vöðvum og vefjum líkamansen einnig gefa prótein í máltíðum lengri mettunar tilfinning
Hvað gerist þegar konur fá fullnægingu?

Hvað gerist þegar konur fá fullnægingu?

Hvað gerist meðan á fullnægingu stendur? Fullnæging. Eitt af því besta við að vera kona eru þessar frábæru fullnægingar - flestar óska
Hversu miklu máli skipta lyfjaskammtar?

Hversu miklu máli skipta lyfjaskammtar?

Hér eru að öllu jöfnu gefnir upp venjulegir skammtar af lyfjum.
Fyrirbyggjum sykursýki 2

Fyrirbyggjum sykursýki II

Talið er að 1 af 3 hafi sykursýki 2 og jafnvel án þess að vita það. Sykursýki II er að mestu áunnið heilsufarsvandamál sem hefur farið vaxandi hér á landi líkt og annars staðar í hinum vestræna heimi.
Að stunda kynlíf er virkilega allra meina bót!

Að stunda kynlíf er virkilega allra meina bót!

Getur það verið að með því að stunda kynlíf reglulega megi bæði bæta líðan síðan og heilsu að mörgu leyti?
Rétta aðferðin við rakstur FYRIR KONUR – samkvæmt sérfræðingi

Rétta aðferðin við rakstur FYRIR KONUR – samkvæmt sérfræðingi

Í leit okkar að mjúkri húð, hárlausum leggjum og ekki strá undir höndum, þá teygjum við okkur oftast í einnota rakvél.
Eymundur L. Eymundsson

Góðir hlutir gerast hægt

Að vera orðinn 38 ára gamall og sjá ástæður fyrir minni vanlíðan fyrir forðunarhegðun var mér ómetanlegt. Allur sá feluleikur sem ég hafði stundað frá barnsaldri var hægt að vinna með svo ég kæmist út úr myrkrinu til að vera þáttakandi í lífinu.
10 atriði sem allir þekkja er deila rúmi sínu með maka

10 atriði sem allir þekkja er deila rúmi sínu með maka

Við ætlum að reyna að leysa þessi vandamál sem koma ansi oft upp þegar tveir aðilar deila rúmi.
Sex góð ráð við hrotum

Sex góð ráð við hrotum

Það er yfirleitt lítil skemmtun að hlusta á fólk hrjóta og hrotur geta spillt nætursvefni margra, bæði þeirra sem hrjóta og þeirra sem eru í námunda við þá. Stundum getur þetta snúist upp í það að fólk, sem sefur í sama herbergi og/eða rúmi, truflar hvort annað mikið vegna þess að annar aðilinn hrýtur. Hroturnar trufla annan aðilann sem ýtir stöðugt í hinn aðilann til að fá hann til að hætta að hrjóta og þannig getur ákveðinn vítahringur myndast.
Björguðu fína fólkinu: Áhyggjufull börnin horfðu á mömmu og pabba í öngum sínum og jafnvel skilja

Björguðu fína fólkinu: Áhyggjufull börnin horfðu á mömmu og pabba í öngum sínum og jafnvel skilja

„Hvaða áhrif ætli það hafi á börn að missa heimili sitt og öryggi? Að sjá mömmu eða pabba í öngum sínum vegna óbilgirni og yfirgangs fjármálafyrirtækja sem engu eira? Að þurfa svo að flytja, og kannski flytja aftur, og aftur, með öllu sem því fylgir; nýjum skóla, nýju umhverfi, nýjum vinum? Og svo til að bæta gráu ofan á svart, þá eru mamma og pabbi ennþá jafn áhyggjufull, því bankinn er ekki enn búin að fá nægju sína - hafi hjónabandið þá yfirleitt staðist álagið.“
Þekkir þú einhvern með athyglisbrest? Þú þarft að vita þessi 14 atriði

Þekkir þú einhvern með athyglisbrest? Þú þarft að vita þessi 14 atriði

Það er ekki alltaf auðvelt að vera í daglegum samskiptum við manneskju sem er með athyglisbrest. Þú veist oft ekki hvað þú átt að segja og hvernig einstaklingurinn bregst við þá stundina. Þú tiplar á tánum og stundum er ástandið í kringum hann/hana eins og að stíga inn á jarðsprengjusvæði.
Lakkrís getur verið lífshættulegur segir Helga Ágústa Sigurjónsdóttir innkirtlasérfræðingur

Lakkrís getur verið lífshættulegur segir Helga Ágústa Sigurjónsdóttir innkirtlasérfræðingur

„Vandamálið er að lakkrís er settur í svo margar matvörur í dag að fólk áttar sig ekki á því. Flestir læknar gera sér fulla grein fyrir hættunum sem fylgja neyslu lakkrís, hækkun blóðþrýstings og lækkun kalíums í blóði. Lakkrís í miklu magni getur orðið lífshættulegur og það skiptir meira máli í dag þegar hann er kominn í alla skapaða hluti. Drykkir, eftirréttir, mjólkurvörur, annað hvert súkkulaðistykki, hálstöflur, hóstamixtúrur, dökkur bjór, te, allt er þetta til með lakkrísbragði og þannig mætti áfram telja,” segir Helga Ágústa Sigurjónsdóttir innkirtlasérfræðingur sem rannsakað hefur áhrif lakkrís á heilsuna og hefur lengi talað fyrir hættunum af miklu lakkrísáti og það ekki að ástæðulausu. Hún stóð fyrir hádegisfundi á Læknadögum um þetta efni.
Allt um Brjósklos: Einkenni, orsakir og meðferð

Allt um Brjósklos: Einkenni, orsakir og meðferð

Hryggþófar, brjóskþófar eða diskar liggja á milli hryggjaliða og mynda liðamót sem gefa kost á hreyfingu milli þeirra. Hver hryggþófi hefur um leið mikilvægt hlutverk við að binda hryggjarliði saman og á hverjum diski hvílir talsverður þungi í athöfnum okkar daglega lífs.
Elsku pabbi, ég ætla að kveðja þig núna

Elsku pabbi, ég ætla að kveðja þig núna

„Elsku pabbi. Í gegnum tíðina hef ég verið mjög ósátt, full af skömm, sorgmædd og reið vegna upplifana úr mínu uppeldi, og þá sérstaklega reið yfir þeirri staðreynd að þú fórst frá mér án þess að útskýra fyrir mér af hverju hlutirnir voru eins og þeir voru, og án þess að segja að þér þætti leitt að hafa lagt svona mikið á mig og systkini mín“, skrifar kona á Lausnin.is. Hún heldur áfram:
Rykmaurar og hvernig við losnum við þá

VEISTU hverjum þú hefur verið að sofa hjá ?

Ég held þú vitir það ekki en ég ætla að segja þér frá því hér að neðan.
Þetta getur gerst í líkama þínum ef þú drekkur bara vatn í 30 daga

Þetta getur gerst í líkama þínum ef þú drekkur bara vatn í 30 daga

Líkaminn er háður vatni. Án vatns geta frumur, vefir og líffæri ekki starfað. Þetta er einmitt ein ástæða þess að sífellt er verið að hamra á því við fólk að það eigi að drekka nægilega mikið af vatni enda eru svo mörg heilsufarsleg atriði sem mæla með því.
COVID-19 og Astmi

COVID-19 og Astmi

Sjúklingar með meðalslæman og alvarlegan astma eru skilgreindir sem áhættuhópur. Þetta eru þeir sjúklingar sem eru daglega með astmaeinkenni þrátt fyrir fulla lyfjameðferð eins og andþyngsli, mæði, hósta, ýl og surg en á ekki við þá sem eru með vægan astma.
Félagsfælni byrjar oftast frá 10 til 15 ára aldri

Hvað er félagsfælni?

Góð umfjöllun og fræðsla með að virða og viðurkenna félagsfælni skilar sér í aukinni þekkingu og von fyrir ungmenni framtíðar og hjálpar þeim sem þurfa hjálp.
Finnst þér erfitt að viðhalda lífsstílnum?

Finnst þér erfitt að viðhalda lífsstílnum?

Ég spurði um daginn inná Instagraminu mínu hvað fólki fannst erfiðast við heilbrigðan lífsstíl. Ég fékk mörg og mismunandi svör til baka en þó nokkur
Heilsuráð á einni mínútu

Heilsuráð á einni mínútu

Vefurinn Heilsuvera er alger snilld, hvort sem menn vilja panta tíma hjá heimilislækninum, eða tékka hvaða lyf þeir eiga í apótekinu. Þar er líka að
ástin er góð

Hér er fullt af ástæðum afhverju það er svona frábært að vera ástfangin

Kannastu við þetta: Eftir slæman dag, þú kemur heim og þig langar bara að henda þér í sófann og horfa á “Grey’s” eða eitthvað álíka og þinn heitt elskaði horfir með þér, bara fyrir þig.
Afslappaða fólkið líklegra til að sofa betur

Afslappaða fólkið líklegra til að sofa betur

Margir glíma við svefnörðugleika. Eiga erfitt með að sofna á kvöldin, eða vakna um miðja nótt og sofna ekki aftur. Erla Björnsdóttir sálfræðingur segi
10 merki þess að líkaminn er að kalla á hjálp

10 merki þess að líkaminn er að kalla á hjálp

Líkaminn er þitt musteri og þér ber að fara vel með hann því þú færð ekki annan ef þú misnotar þennan sem þú fæddist í.