msar birtingarmyndir ofbeldis

Einangrun:

 • Kemur veg fyrir a hn geti stt vinnu, skla, flagsstarf, tmstundastarf.
 • Kemur veg fyrir a hn hitti/eigi samskipti vi fjlskyldu og/ea vini.
 • Tekur af henni persnuskilrki, greislukort, vsanahefti, kuskrteini og fleira ess httar.
 • Eltir hana, fylgist me henni.
 • Opnar pstinn hennar.
 • Notar smnmerabirti til a fylgjast me hverjir hringja til hennar.
 • Hringir stugt heim til a vita hvort hn s ekki heima.
 • Fjarlgir smann.
 • Spyr aula hvar hn hafi veri, hva hn hafi veri a gera og hverja hn hafi hitt.Tortryggir gjarnan svrin.

Efnahagsleg stjrnun:

 • Takmarkar agang hennar a peningum.
 • Skammtar peninga, sem varla (ea ekki) duga fyrir nausynlegustu tgjldum.
 • vingar hana til a bija um hverja krnu og/ea gera grein fyrir hverri krnu.
 • Segir satt um stu fjrmlanna, ea heldur fjrmlunum leyndum.
 • Kemur veg fyrir a hn starfi utan heimilis, ea rstafar launum hennar.
 • Tekur af henni peninga s.s. inneign bankabk, arf o.fl.
 • Kemur veg fyrir a hn hafi greislukort, banka-ea vsanareikning.
 • Rstafar einn, og oft n hennar vitundar, sameiginlegum peningum eirra.

Htanir:

 • gnar/htar henni n ora s.s. me bendingum, hreyfingum ea svipbrigum.
 • Kastar/eyileggur hluti.
 • Eyileggur persnulegar eigur hennar og/ea anna sem henni er krt.
 • Meiir ea fargar gludrum heimilinu.
 • Mehndlar hnfa, vopn ea ara hluti til a gna henni.
 • Htar a drepa hana ea brnin.
 • Htar a fyrirfara sr.
 • Htar a lta reka hana r landi, ef hn er af erlendum uppruna.
 • Htar a lta leggja hana inn gedeild.
 • Htar a segja llum hva hn er geveik.

Tilfinningaleg kgun:

 • Brtur hana niur.
 • Hrpar/skrar hana.
 • Uppnefnir hana, gerir lti r v sem hn gerir, hist a henni.
 • Gagnrnir hana, setur stugt t hana og verk hennar.
 • Niurlgir hana fyrir framan ara.
 • Ltur hana finna fyrir vanmetakennd og a hn s heimsk ea barnaleg.
 • Telur henni tr um a eitthva s a henni t.d. geveiki.
 • Stugar sakanir, m.a. sakar hann hana fyrir mistk sem hann sjlfur gerir.
 • Ruglar raunveruleikanum, m.a. me v a segja a hennar upplifanir, tskringar og tlkanir su rangar.

Kynferisleg misnotkun:

 • Spottar/niurlgir hana kynferislega.
 • vingar hana til kynlfsathafna, sem hn er mtfallin.
 • Htar a misbja brnunum kynferislega.
 • vingar hana til a horfa klmmyndir og/ea skoa klmbl.
 • Naugar henni, ea htar naugun.

Lkamlegt ofbeldi:

 • tir, hrindir ea slr til hennar.
 • Snr upp tlimi.
 • Heldur henni fastri, varnar tgngu.
 • Lemur hana, brennir hana.
 • Skaar hana t.d. me hnfi, barefli, belti, l ea ru ess httar.

(Assessing Woman Battering in Mental Health Services, 1998. Edward W. Gondolf. ISBN 0-77619-1107-3). Vilborg G. Gunadttir, hjkrunarfringur tk saman og ddi 1998.

Greinin er fengin af vefKvennaathvarfsinsog er birt vef doktor.is me gfslegu leyfi.


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr