Fara í efni

Greinar

Fólk um og yfir fimmtugt klárara og með hærri greindarvísitölu

Fólk um og yfir fimmtugt klárara og með hærri greindarvísitölu

Margar konur á vissum aldri hafa áhyggjur af því að þær séu staðnaðar, minnið sé farið að gefa sig og að gáfunum hraki með hverju árinu.
Ræktum hugann jafnt og við ræktum líkamann

Ástæða þess að hollt mataræði er ekki eina svarið við því að vera heilbrigður

Ok, þú drekkur grænkálssafa og spínat smoothie daglega, þú borðar lífrænan, glútenfrían mat með heimatilbúinni hnetumjólk og ert alveg búin að taka út allar mjólkurvörur, glúten, hveiti, sykur og fleira.
Margar konur á breytingaskeiði án þess hreinlega að átta sig á því

Margar konur á breytingaskeiði án þess hreinlega að átta sig á því

Finnst þér líkami þinn orðinn frekar óútreiknanlegur?
Að hætta að reykja – líðan þín!

Að hætta að reykja – líðan þín!

Meiri hluti þeirra sem reykja eða nota tóbak langar að hætta því. Margir hafa reynt nokkrum sinnum og gengið misvel. Stundum gengur þetta vel, “ekkert mál!” segja sumir. En stundum gengur þetta ekki eins vel.
Höfuðverkur og konur yfir fertugt – Hver er ástæðan fyrir höfuðverknum?

Höfuðverkur og konur yfir fertugt – Hver er ástæðan fyrir höfuðverknum?

Afar algengt er að konur yfir fertugt þjáist af höfuðverk sem rekja má til hormónasveifla.
Ertu að tapa þér í jólastressi?

Ertu að tapa þér í jólastressi?

Góð heilsa er verðmæti sem þarf að hlúa að á hverjum degi. Ýmsir þættir ógna heilsu eins og fram hefur komið í fyrri pistlum Heilsueflandi Breiðholts.
Ástæður þess að reynslumiklar konur eiga eftir að taka völdin

Ástæður þess að reynslumiklar konur eiga eftir að taka völdin

Joseph F. Coughlin, sérfræðingur við MIT háskólann í Boston, heldur því fram að þegar mannfólkið hefur náð miðjum aldri sé kvenkynið betur í stakk búið til að takast á við lífið en karlkynið og fullyrðir að framtíðin sé kvenlæg.
Föðmumst

Faðmlög góð fyrir hjartað

Sá sem faðmaði aðra manneskju fyrst hefur sjálfsagt fundið fyrir einhverju alveg sérstöku og allar götur síðan hefur faðmlag haft áhrif á mörg hjörtu. Faðmlög eru áhrifarík og því er við hæfi að minna sem flesta á að með faðmlagi ertu dreifa einstaklega fallegum og góðum boðskap.
Það er hollt að gráta

Það er hollt að gráta

Það eru margir sem segja að þeim líði vel eftir að hafa grátið. Hvort sem það er útaf sorg eða enda á sambandi eða bara pirringi eftir erfiðan dag.
Glútenlaust fæði getur gert meira ógagn en gagn fyrir heilbrigða einstaklinga

Glútenlaust fæði getur gert meira ógagn en gagn fyrir heilbrigða einstaklinga

Að taka hveiti, bygg og rúg alveg út úr fæðunni getur gert meiri skaða en gott samkvæmt vísindamönnum sem hafa lagst í rannsóknir á glúteni.
Heimilisstörf eru góð hreyfing

Heimilisstörf eru góð hreyfing

Ef tilhugsunin um að fara í ræktina gerir þig örmagna þá eru þetta gleðifréttir fyrir þig.
Gigtveikir fætur

Gigtveikir fætur

Að vera með gigt.
Rafrettan og heilsan

Rafrettan og heilsan

Á einu ári hafa rafrettur orðið gríðarlega áberandi í samfélaginu. Saga gufureykinga er aldagömul en rafrettur komu fyrst á markaðinn fyrir um 10 árum,þróaðar af kínverska lyfjafræðingnum Hon Lik til að hjálpa sér að hætta að reykja.
Munu stjórnvöld standa við gefin loforð um líf  barna og ungmenna sem glíma við andleg veikindi eða …

Munu stjórnvöld standa við gefin loforð um líf barna og ungmenna sem glíma við andleg veikindi eða vanlíðan?

Ég hef ásamt öðrum verið með geðfræðslu í skólum landsins og þekki af eigin raun að glíma við andleg veikindi án þess að vita hvað andleg veikindi vo
Vatnsmelónur eru góðar í heilsudrykkinn þinn

Er þetta ein besta leiðin til að koma í veg fyrir harðsperrur?

Ef þú bætir þessu í drykkinn sem þú drekkur meðan á æfingum stendur þá ættir þú að ná þér miklu fyrr af harðsperrum og aumum vöðvum.
Geturðu passað í kvöld?

Geturðu passað í kvöld?

Það er ekki mikið um nýjar kannanir sem varða líf og starf eldra fólks í landinu. En við hjá Lifðu núna höfðum gaman af að glugga í þessa gömlu rannsókn á því hversu mikið afar og ömmur gæta barnabarnanna.
Hlúum vel að samböndum okkar

Gátlisti hamingjunnar

Að vera í sambúð krefst samvinnu. Samvinna þýðir aftur það að báðir aðilarnir í sambúðinni leggi sitt að mörkum til þess að öllum innan veggja heimilisins líði vel í lífi sínu og starfi.
Ljósmynd: Hanna Andrésdóttir mbl

Geta orðið ör­yrkj­ar af net­notk­un

„Þetta er gríðarlega öfl­ug og góð tækni, en hún get­ur verið viðsjár­verð fyr­ir þá sem of­nota hana. Ég held að það sé mik­il þörf fyr­ir opna sam­fé­lags­lega umræðu um þessa tækni, þannig að við lær­um að um­gang­ast hana,“ seg­ir Björn Hjálm­ars­son barna­lækn­ir, sem starfar á barna- og ung­linga­geðdeild Land­spít­al­ans.
fegrunarblundur: Mýta eða möguleiki?

Fegrunarblundur - mýta eða möguleiki?

Það að taka sér fegrunarblund er þekkt hugtak en ætli það sé eitthvað til í því að svefninn geti í raun fegrað mann?
Matarkræsingar

Hátíðarnar, tími til að njóta og upplifa

Við megum ekki gleyma að njóta og upplifa veitinga og stemmingarinnar yfir hátíðarnar.
Sorgin getur birst í allskyns myndum

Við syrgjum öll á mismunandi hátt

Á þessum árstíma, þegar jólin nálgast, hugsar maður oft um þá sem eru farnir og þá sem hafa horfið á annan hátt úr lífi manns.
Eyrnabólgu þarf að fylgjast vel með

Eyrnabólgu þarf að fylgjast vel með hjá ungum börnum

Ég hugsa að flest allir foreldrar kannist við eyrnabólgu. Þegar ungabarn grætur og grætur og öllum fallast hendur og vita ekki nákvæmlega hvað er að. Best er þegar svona kemur fyrir að leita til læknis og láta kíkja í eyrun á barninu til að geta þá útilokað eyrnabólgu.
Ertu Snoozari ?

Ef þú ert að ,,snooza” á vekjaraklukkunni – þá skaltu lesa þetta

Ef þú ert einn af þeim sem ert að ,,snooza” með vekjaraklukkunni á morgnana, þá er það kannski eitt af því sem þú ættir að reyna að venja þig af. Ástæðan er einfaldlega sú að þú ert ekki að gera þér gott.