Fara í efni

Greinar

Sjálfsmynd barna

Sjálfsmynd barna

Hvað verður til þess að sumum einstaklingum virðist ávallt ganga vel hvað sem á dynur? Tengist þetta þróun persónuleikans eða er þetta meðfætt?
Þvagleki - feimnismál sem fáir ræða

Þvagleki - feimnismál sem fáir ræða

„Þvagleki er ekki vinsælt umræðuefni fólks og engin ástæða til að hann verði það. Þvagleki má hins vegar ekki vera slíkt feimnismál að það hindri fjölda fólks í að leita til læknis þar sem flestir geta fengið verulega bót,“ segir Magnús Jóhannsson læknir og fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands.
Meðhöndlun þunglyndis getur komið í veg fyrir hjartaáfall og heilablóðfall

Meðhöndlun þunglyndis getur komið í veg fyrir hjartaáfall og heilablóðfall

Þunglyndi virðist vera einn af áhættuþáttunum fyrir hjarta- og æðasjúkdóma. Sé það meðhöndlað áður en viðkomandi þróar með sér hjarta- og æðasjúkdóm þá getur það hugsanlega komið í veg fyrir hjartaáfall og heilablóðfall.
Að viðhalda þyngdartapi

Að viðhalda þyngdartapi

Þeir sem hafa létt sig, hvort sem um er að ræða nokkur kíló eða fjölda kílóa vita að það getur verið mjög erfitt að viðhalda þyngdartapinu til lengri
Viltu forðast að brenna út í starfi? Drífðu þig þá í ræktina!

Viltu forðast að brenna út í starfi? Drífðu þig þá í ræktina!

Kannski er það síðasta sem þig langar til að gera eftir langan og erfiðan vinnudag að skella þér í hlaupaskóna og taka sprett eða drífa þig í líkamsræ
Lyf við tannskemmdum

Lyf við tannskemmdum

Eitt af því sem hræðir kannski flesta sem kvíða tannlæknaheimsókn er hinn alræmdi bor. Það verður að viðurkennast að hvort sem tannlæknirinn vekur hræðslu eða ekki þá er borinn alltaf frekar óspennandi tilhugsun.
Þessi 10 áhugamál örva heilann og munu gera þig gáfaðri

Þessi 10 áhugamál örva heilann og munu gera þig gáfaðri

Það virðist sem almennur skilningur sé á því að það er ekki margt sem við getum gert til að auka á gáfurnar.
Þyrnirós svaf í heila öld

Of mikill svefn og heilastarfsemin minnkar

Hverjum hefði dottið í hug að of mikill svefn gæti haft þau áhrif á heilastarfsemina að hægja á henni?
Fótaóeirð - veistu hvað fótaóeirð er?

Fótaóeirð - veistu hvað fótaóeirð er?

Einkenni fótaóeirðar Einkenni fótaóeirðar geta valdið erfiðleikum við að festa svefn og einnig uppvöknunum. Allt að 80% einstaklinga með fótaóeirð ha
Hvernig er andlega heilsan?

Hvernig er andlega heilsan?

Líður þér vel í vinnunni? Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn var 10.október s.l og núna 2017 eru liðin 25 ár frá því að þessi dagur var tileinkaður ge
Beinin fara að rýrna eftir 25 ára aldur

Beinin fara að rýrna eftir 25 ára aldur

Um miðja nítjándu öld voru ævilíkur Íslendinga við fæðingu innan við 50 ár en hafa síðan vaxið jafnt og þétt og eru nú yfir 80 ár.
FALLEGUR KRANS BEINT ÚR NÁTTÚRUNNI

FALLEGUR KRANS BEINT ÚR NÁTTÚRUNNI

Á haustin eru litasamsetningar náttúrunnar betri en nokkurt manngert málverk.
húðflúr á konu eftir tvöfalt brjóstnám

Konur sem velja húðflúr frekar en uppbyggingu brjósta

Flestar konur velja að fara í aðgerð og láta byggja upp á sér brjóst eða bæði með aðgerð en það eru líka þær sem fara ekki í þessa aðgerð og láta húðflúra yfir örin í staðinn.
Þrjú ráð til að bæta blóðfituna þína

Þrjú ráð til að bæta blóðfituna þína

Hjarta-og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök Íslendinga.
Lyftingar hægja á vöðvarýrnun þegar við eldumst

Lyftingar hægja á vöðvarýrnun þegar við eldumst

Lyftingar eru heppilegar fyrir þá sem vilja viðhalda vöðvamassa og tónuðum vöðvum og góðri beinheilsu.
Ofsahræðsla meðal barna og unglinga

Ofsahræðsla meðal barna og unglinga

Ofshræðsla eða felmtursröskun (panic disorder) er fremur algengur kvilli hjá öllum án tillits til aldurs.
Förðunarmistök sem þú ættir að forðast – þau geta gert þig 10 árum eldri

Förðunarmistök sem þú ættir að forðast – þau geta gert þig 10 árum eldri

Þegar við eldumst er augljóst mál að húð okkar breytist og því þarf að endurskoða umhirðu húðarinnar sem og förðun hennar.
Afar áhugaverð grein

Hvað eru geðhvörf?

Íslensk tunga á marghátta lýsingu á skapi eða geði manna og dýra, sem lýsir því m.a. hvort lundin er létt, þung eða hvort sá sem um er rætt er blendinn í geði.Geðshræring er uppnám hugans. Skap eða geðblær getur einkennst af hækkuðu geðslagi eins og við depurð, þunglyndi eða sálarkvöl. Milli hækkaðs og lækkaðs geðslags er sagt að jafnaðargeð ríki. Sumir eru geðríkir, aðrir eru hæglyndir eða skaplitlir og enn aðrir einhvers staðar þar á milli.
Konur, vín og heilablóðfall

Konur, vín og heilablóðfall

Konur sem drekka allt að sjö vínglös eða bjóra á viku eru ólíklegri til að fá heilablóðfall en konur sem drekka ekkert áfengi.
B12 skortur er dauðans alvara og getur haft alvarlegar afleiðingar

B12 skortur er dauðans alvara og getur haft alvarlegar afleiðingar

Fyrir um fjórum árum síðan var ég svo heppin að heimilislæknirinn minn hætti að vinna sökum aldurs. Já, mér finnst ég hreinlega hafa dottið í lukkupottinn það árið.
Líf er því miður ekki sama og líf

Líf er því miður ekki sama og líf

Ey­mund­ur Ey­munds­son þjáðist frá unga aldri af mikl­um kvíða og síðar fé­lags­fælni. Eft­ir að hann áttaði sig á því hvers kyns var, 38 ára gam­all, hef­ur Ey­mund­ur unnið öt­ul­lega að því að aðstoða fólk með geðrask­an­ir og sinna for­vörn­um.
Líklega besta lyfið - grein frá vefjagigt.is

Líklega besta lyfið - grein frá vefjagigt.is

Já hvaða lyf skyldi það vera? Er komið eitthvað nýtt lyf við vefjagigt? Það kemur í ljós síðar í þessum pistli.