Fara í efni

Greinar

Súkkulaði hugleiðsla

Súkkulaði hugleiðsla

Þetta er fullkomin æfing þegar fer dimma á kvöldin og dagurinn styttist, líta inn á við og setja súkkulaði í aðra vídd. Æfing sem vissulega auðgar lífið.
Hugarfar þitt skiptir miklu meira máli en gáfur, hæfileikar og útlit

Hugarfar þitt skiptir miklu meira máli en gáfur, hæfileikar og útlit

Allir vilja ná árangri í lífinu, hvort sem það er í starfi eða leik. Flest höfum við hins vegar of mikið að gera.
8 algengar mýtur um flösu – og hver vegna hún myndast?

8 algengar mýtur um flösu – og hver vegna hún myndast?

Það er ekki þurrkur í hársverði sem orsakar flösu eins og oft er haldið fram.
Átta leiðir til að draga úr hættu á beinþynningu

Átta leiðir til að draga úr hættu á beinþynningu

Halldóra Björnsdóttir og Ásdís Halldórsdóttir skrifa: Það er aldrei of seint að huga að heilsunni og breyta lífsvenjum til að auka lífsgæðin. Eitt a
Karlmenn eru svo miklu mýkri en margar konur halda

Karlmenn eru svo miklu mýkri en margar konur halda

Alveg eins og karlmenn eiga oft erfitt með að skilja okkur konur þá eigum við oft í erfiðleikum með að skilja þá.
BRJÓSTAGJÖF

BRJÓSTAGJÖF

Brjóstagjöf fyrstu vikurnar Í þessu hraða samfélagi, sem við búum í, er tengslamyndun milli móður og barns, sem hefst strax við fæðingu, mjög mikilvæ
Sykur og æðakölkun (1965)

Sykur og æðakölkun (1965)

Það efast engin lengur um að sykurneysla skaðar heilsu og þá ekki sýst með tilliti til hjarta og æðasjúkdóma.
Orkudrykkir

Orkudrykkir

Hafa ber í huga! Fólk sem er viðkvæmt fyrir koffeini ætti ekki að neyta orkudrykkja. Orkudrykkir eru ekki ætlaðir börnum.
10 einföld ráð til að hefja breyttan lífsstíl

10 einföld ráð til að hefja breyttan lífsstíl

Það eru flestir á því máli að þegar kemur að því að breyta um lífsstíl og mataræði, þá er alltaf erfiðast að koma sér af stað. Við finnum endalausar
Ekki gera upp ágreiningsefnin fyrir svefninn

Ekki gera upp ágreiningsefnin fyrir svefninn

Hjón eiga frekar að fara ósátt að sofa, fremur en reyna að leysa úr ágreiningi sínum dauðþreytt og úrill, það er að minnsta kosti skoðun Dr. Pepper Schwartz.
FRAMKÖLLUN FÆÐINGAR

FRAMKÖLLUN FÆÐINGAR

Undir eðlilegum kringumstæðum fer fæðing sjálfkrafa af stað við 38 – 42 vikna meðgöngulengd.
Fæðubótarefni í ofurskömmtum

Fæðubótarefni í ofurskömmtum

Fæðubótarefni rokseljast um allan hinn vestræna heim. Fólk trúir auglýsingum framleiðendanna og telur sig öðlast betri heilsu og minnka líkur á alls kyns sjúkdómum ef það kaupir og notar fæðubótarefni.
Holl ráð um kynsjúkdóma

Holl ráð um kynsjúkdóma

Hvað eru kynsjúkdómar?
Kvíði og ofsakvíði

Kvíði - fræðsla ásamt dæmisögum um kvíðaköst hjá nokkrum einstaklingum

Kvíði og ótti eru hluti eðlilegs tilfinningalífs líkt og gleði eða reiði. Megin tilgangur með einkennum þessum er að vekja athygli á hugsanlegum hættum og búa einstaklinginn bæði andlega og líkamlega undir að bregðast við þeim.
Hvernig áttu að velja nýtt rúm?

Hvernig áttu að velja nýtt rúm?

Góður nætursvefn er nauðsynlegur fyrir fólk á öllum aldri.
Að leysa vind getur sagt eitt og annað um það hversu heilbrigð/ur þú ert

Að leysa vind getur sagt eitt og annað um það hversu heilbrigð/ur þú ert

Það eru tvennskonar form af gríni sem hlegið er að um allan heim. Það fyrsta er ef karlmaður fær högg milli fótanna og hitt eru prump.
Ég þjáist af kvíða og vil að þið sem ég elska vitið þessa 7 hluti

Ég þjáist af kvíða og vil að þið sem ég elska vitið þessa 7 hluti

Ég þjáist af kvíða og kannski get ég ekki talað fyrir alla sem þjást af kvíða en eflaust marga.
Þunglyndi karla oft dulið og einkennin allt önnur en hjá konum

Þunglyndi karla oft dulið og einkennin allt önnur en hjá konum

Þunglyndi er afar erfiður sjúkdómur sem þjakar marga.
Þungunarprófið er jákvætt - til hamingju átt von á barni! Hvað gerist næst?

Þungunarprófið er jákvætt - til hamingju átt von á barni! Hvað gerist næst?

Hér er stiklað á stóru um það sem þú getur gert meðan þú bíður eftir því að hitta barnið þitt. Notaðu meðgöngureikninn til að komast að því hvenær
Húðflúr ekki hættulaust

Húðflúr ekki hættulaust

Húðflúr nýtur vaxandi vinsælda bæði hér heima og erlendis og sífellt fleiri flúra stærri hluta líkamans. Svo virðist sem húðflúrlitir séu þó ekki með öllu hættulausir og hafa komið fram tengsl á milli sumra lita við bæði snertiofnæmi og krabbamein. Dr. Bolli Bjarnason mælir með því að fólk hugsi sig vel um áður en það lætur flúra sig.
Mikil aukning í ávísunum þunglyndislyfja á ungmenni hér á landi

Mikil aukning í ávísunum þunglyndislyfja á ungmenni hér á landi

Algengustu þunglyndislyf á Íslandi eru sérhæfðir serótónín endurupptöku hemlar (SSRI) sem gefin eru t.d. við alvarlegum þunglyndislotum og til að fyri
Valdefling felur í sér að ná tökum á eigin lífi

Valdefling felur í sér að ná tökum á eigin lífi

Valdefling felur í sér að ná tökum á eigin lífi með því að efla sjálfan sig með öðrum notendum og fagmönnum á jafningjagrunni.
Meiðsli og sjónmyndaþjálfun

Meiðsli og sjónmyndaþjálfun

Sjónmyndaþjálfun eða skynmyndaþjálfun (e. imagery) er eitt af þeim verkfærum sem íþróttasálfræði býr yfir til að bæta frammistöðu íþróttafólks.