HVERNIG ER HGT A DRAGA R OG KOMA VEG FYRIR LAGSEINKENNI / VERKI TENGSLUM VI KYRRSETU?

Margir fullornir einstaklingar eru umhverfi sem krefst mikillar kyrrsetu (1). Rleggingar um hreyfingu fyrir fullorinn einstakling eru 30 mntur dag af mealerfiri ea erfiri hreyfingu sem skipta m upp styttri lotur yfir daginn (2). Me v a fylgja essum rleggingum er meal annars hgt a draga r lkum lfstlstengdum sjkdmum og stokerfisverkjum (2).

Mikilvgt er a fylgja essum rleggingum, en a ngir ekki ef vikomandi er mikilli kyrrsetu hinar klukkustundir dagsins (3, 4). Rannsknir hafa snt a mikil og lng kyrrseta hefur slm hrif heilsu h hreyfingu frtma. ar sjum vi a rtt fyrir a n essum 30 mntum dag af mealerfiri ea erfiri hreyfingu a arf einnig a huga a v a draga r kyrrsetu hinar klukkustundir dagsins (3, 4).

Erfitt er fyrir lkamann a sitja lengi og v er mlt me a standa upp 20-30 mntna fresti, ganga sm hring inn ea ti og setjast svo aftur vi skrifbori (5, 6). Snt hefur veri fram rangur ess a sitja og standa til skiptis vi skrifbori tengslum vi lagseinkenni / verki samt skilvirkni vinnu (7). Gott er a mia vi 20-30 mntur senn egar stai og seti er til skiptis vi skrifbori (5, 6).

lagseinkenni / verkir koma oftar en ekki tfr slmri lkamsstu og lkamsbeitingu yfir lengri tma. a a huga a lkamsstunni er grundvallaratrii til a fyrirbyggja og/ea draga r lkamlegum lagseinkennum og verkjum (8, 9).

Nokkrir punktar sem gott er a huga a tengslum vi lkamsstu:

Standandi staa:

  • Losa um hnn (ekki lsa eim).
  • Virkja kvivva til a kom veg fyrir fettu mjbaki . . . LESA MEIRA


Athugasemdir


Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr