Snildar hugmynd af eggjaköku

Eggjavafla.
Eggjavafla.

Ég var alein heima í kvöldmatnum og var bara ekki í stuđi fyrir neitt vesen. Átti til steikt grćnmeti međ heimalagađri chillí sósu en langađi í eitthvađ međ.

En fljótlegt varđ ţađ ađ vera.
Svo pískađi upp eitt egg og eina eggjahvítu.
Salt og pipar útí .
Var búin ađ hita vöfflujárn og skelti eggjablöndunni í járniđ.
Líka svona fín útkoma á nokkrum mínútum.

Og ţá var fín innistćđa á smá eftirétt og grísk jógúrt međ jarđaberjum klikkar aldrei.

Mćli međ ţessu fyrir ţá upteknu :)


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré