Úrbeinum kjúlla lćri međ sjúkri sósu .

Úrbeinuđ kjúlla lćri.
Úrbeinuđ kjúlla lćri.

Kvöldmaturinn.

Kjúklinga lćri úrbeinuđ međ Thai red curry.

Rose kjúklingalćri einn poki .
Spínat
Sveppir
Rauđ paprika
Vorlaukur
Mango
Salt og pipar
4 msk. red curry paste
1 dós létt kokosmjólk ( eđa full fat)

Ađferđ.

Leggja lćrin í eldfast mót og salt og pipar yfir ( nota gott salt ...tildćmis Falk salt eđa Saltverkiđ )
Skera grćnmetiđ niđur og strá yfir kjúllann.
Hrćra saman í skál red curry og kókosmjólk.
Hella yfir í fatiđ.
Álpappír yfir og inn í ofn.
Fer eftir ofni hvađ langan tíma mađur ţarf.
Ćtti ađ vera fínt 45 min á 220gráđum og blćstri.

Ţetta er ćđi međ Blómkálsgrjónum :)

Eigiđ gott kvöld .


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré