Gleđi diskur fullur af hollustu :)

Sumar og sól :)
Sumar og sól :)

Kvöldmaturinn.

Ulla bara á veđriđ og bý til Tropical stemmingu á matardiskinn :)

Speltkaka međ Hörfrćjum.
Egg
Parma skinka
Gúrka
Vorlaukur
Avacado
Feta
Mango
Jarđaber
Melóna

Alveg jummí alla leiđ :)

Svona matur er svo mikill gleđigjafi.
Mađur er pakksaddur en samt allt svo létt og gott.
Um ađ gera njóta og láta sig dreyma um sól og sumar 
Hugsa vel um sjálfan sig...sumariđ er alveg ađ koma .


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré