Cashewhnetu dressing/mćjó

Góđ sem dressing eđa mćjó.
Góđ sem dressing eđa mćjó.

Ţessi dressing er sjúklega góđ og allir ćttu ađ nota í stađinn fyrir majónes.  

Ef ţiđ eruđ ekki fyrir hvítlauk bara sleppa og nota eitthvađ annađ  eđa minka magniđ.


Hráefni í sósu:

1/2 bolli cashew hnetur  (ég nota frá Sólgćti)
1/4-1/2 bolli vatn
1/2 sítróna (bara safinn)
1 tsk. Dion sinnep
1/2 tsk. síróp
1 hvítlauksrif
Örlítiđ af Heita pizza kryddinu frá Pottagöldrum fer eftir hvađ mađur vill mikiđ af chillí í sósuna
Örlítiđ salt og pipar.

Allt í blandara og vinna í silki silki silki mjúka sósu.

Vatnsmagniđ segir til hversu ţunn eđa ţykk sósan verđur, en hún ţykknar í ísskáp.

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré