Grnt orkuskot!

Gleilegt ntt r!

Janar er kominn og engin betri lei a hefja ri en me v a gefa lkamanum orkuskot og fylla hann af vellan.

Mr ykir alltaf gott a hefja ntt r sm hreinsun. geri g grna djsa fyrir okkur hjnin sem vi drekkum yfir daginn og endum svo lttum kvldveri.

Grnir drykkir fara svo vel magann og geta veri srstaklega vatnslosandi og hreinsandi sem hjlpar gegn uppembu og bjgsfnun. Bassku eiginleikar grna drykksins hjlpa lkamanum einnig a losna vi sykurlngun.

Mig langar a bja r a hefja ri me stl me uppskrift af upphalds hreinsunardrykknum mnum og sama tma bja r a skr ig til leiks keypis 14 dagasykurlausri skorun sem hefst 22.janar!!

Ef hefur ekki veri me okkur svona skorun ur virkar hn annig a tvr vikur fr sendar keypis uppskriftir sem hjlpa lkamanum a losa vi sykurlngun og f meiri orku samt innkaupalista fyrir hverja viku, ro g stuning fr mr og Lifu til fulls teyminu. Allt keypis!

Hafa n yfir 20 sund manns teki tt essari skorun og algengt er a henni fylgi aukin orka, btt einbeiting og flestum tilfellum yngdartap!

a eina sem arft a gera til a vera me, er asmella hr og skr ig!

DSC_9677

g elska myntu og nota hana v spart drykkina mna enda er mynta frbr fyrir btta meltingu og einbeitingu. a m sjlfsagt nota steinselju stainn ea jafnvel bi fyrir vintragjarna en steinselja er talin vera ein helsta fegurarfan.

Bi mynta og steinselja eru mjg gar kryddjurtir til a nota grna djsa

DSC_9675

Noti a slenska grna salat sem fst hverju sinni drykkinn

DSC_9670

Nrs orkuskot Jlu

1 grka
2 grn epli
1 strna
1 lmna
handfylli spnat ea grnkl
handfylli fersk mynta
engiferbtur

Setji allt gegnum safapressu og njti.

DSC_9657

g mli me og nota safapressu sem kaldpressar v hn varveitir nringarefni betur og eykur geymsluol drykkjar. Djsinn geymist 3 daga kli.

g vona innilega a prfir djsinn og verir me okkur keypis 14 daga sykurlausu skoruninnisem hefst22.janar.

Allar uppskriftirnar skoruninni eru einfaldar, braggar, vegan og lausar vi glten og sykur.

Smelltuhr til a skr ig keypis 14 daga sykurlausu skorunog fyllast meiri orku!(psst..um lei og skrir ig sr spennandi ntt nmskei sem vi vorum a opna fyrir!!)

Vinnum saman a heilbrigara og frskara samflagi me sykurlausri skorun!

Heilsa og hamingja,
jmsignature


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr