Beikonvafin dásemd

Beikon vafinn ţorskur .
Beikon vafinn ţorskur .

Kvöldmaturinn.

Seint verđur ţessi Ţorskur toppađur :)

Beikon vafin međ aspas,vorlauk og camenbert smurosti .
Kryddiđ var creola kyddiđ frá Pottagöldum og basiliku salt ( fékk í Brighton)

Ađferđ.

Hafa flökin flöt og skera aspas og vorlauk í góđar rćmur.
Leggja aspasinn og laukinn yfir fiskinn og eina tsk. af camenbert osti.
Krydda fiskinn og rúlla upp međ beikoni :)
Elda í ofni .
Ég var međ ekkert yfir fatinu.
Eldađi á 200gráđum í miđjum ofni.
Síđan rétt í lokin skelti ég ţessu á grill stllingu til ađ beikoniđ fengi ađ verđa smá crispí.

Ţađ er langt síđan ađ ég hef fengiđ svona góđan fiskrétt:)

Međlćtiđ var steikt grćnmeti og hýđisgrjón međ ristuđum möndlum.
Grćnmetiđ ađferđ.
Rauđ paprika
Gulrćtur
Kúrbítur

Skera fínt og steikta á góđri pönnu sem ekki ţarf ađ drekkja í olíu.
Bara nokkra dropa alveg nóg.
Möndlurnar ţurr steiki ég á pönnu.
Saxa ţćr niđur fyrst.

Mćli međ ţessum rétti og hlakka ti ađ fá mér fljótlega aftur svona gleđi ţorsk :)

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré