Hollt og ţrusugott.

Einfalt og gott.
Einfalt og gott.

Kvöldmaturinn.

Mig langađi bara í eitthvađ sósađ og hálf sveitt :)

Svo skellti kjúklinga lćrum inn í ofn.
Kryddađ međ arabíska kjúllakryddinu frá Pottagöldrum, Basil salti og nýmulin pipar.
Gott ađ hafa ţau bökuđ og stökk :)

Pastađ er "gersemi" sem ég keypti í Brighton um daginn.
Búiđ til úr mais og kínóa :)
Glutein frítt og flott :)
Var svolítiđ efins.....en ţetta ţýđir ađ Brighton er aftur á dagskrá fljótlega :)
Ţvílík snild.

Sósan:

Skar niđur smátt.
Papriku
Vorlauk
Kúrbít
Hvítlauk

Steikti á pönnu međ salti og pipar.
Bćtti svo vatni og grćnmetiskrafti viđ.
Ţá smá af camenbert smurosti....allt hrćrt vel saman...og í lokin bćta viđ fjörmjólk eftir smekk ( eđa rjóma/kaffirjóma)

Ţetta svarađi sukk ţörfinni sem heltist yfir mig síđdegis :)


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré