Fara í efni

Brauð

Kókós-beikon bollur – góðar í morgunmatinn

Kókós-beikon bollur – góðar í morgunmatinn

Dásamlega bragðgóðar með uppáhalds álegginu þínu eða bara eintómar með ísköldu glasi af mjólk.
Humarpizza - Hvað er betra en heimagerð pizza

Humarpizza - Hvað er betra en heimagerð pizza

Við hvetjum landann til að gera heimagerðar pizzur. Ekkert er betra en að baka þær í þínum eigin ofni. Humarpizza fyrir Eurovisonkvöld. Hráefni:
SúkkulaðiSvala pizzan fyrir Eurovisionkvöldið

SúkkulaðiSvala pizzan fyrir Eurovisionkvöldið

Ein öðruvísi og skemmtileg fyrir kvöldið.
Banana og eggja pönnukökur

Þú þarft aðeins tvö hráefni í þessa - súper hollar pönnukökur

Þú þarft einungis tvö hráefni í þessar girnilegu pönnukökur, egg og banana.
Kotasælubollur

Kotasælubollur

Gott er að baka stóra uppskrift og eiga þegar gesti ber að garði
Kryddað banana brauð – Glúten og sykurlaust

Kryddað banana brauð – Glúten og sykurlaust

Vissir þú að bananabrauð sem þú kaupir út í búð getur innihaldið allt að 11 teskeiðum af sykri í hverri sneið?
Einfalt og hollt heilhveitibrauð

Einfalt og hollt heilhveitibrauð

Flott uppskrift af hollu brauði þar sem notað er KORNAX heilhveiti.
Ávaxta/Hnetu Spelt Brauð – Vegan, án soja og viðbætts sykurs

Ávaxta/Hnetu Spelt Brauð – Vegan, án soja og viðbætts sykurs

Frábært að eiga til að grípa í eða taka með í vinnuna.
Líkaminn þarf orku til að geta starfað eðlilega

Kolvetni (carbohydrates)

Frumur líkams þurfa stöðugt framboð orku til þess að geta starfað eðlilega. Við fáum þessa orku úr fæðunni í formi eggjahvítu, fitu og kolvetna.
Ekki slæmt með hangikjöti eða osti

Flatbrauð er meinholt

Með KORNAX rúgmjöli verður þetta EKTA.
Brauðbollur með sólblómafræjum

Brauðbollur með sólblómafræjum

Hollar bollur eru líka sniðugar fyrir bolludaginn. Þessar eru einstaklega góðar og hollar með sólblómafræjum.
Hollara Bananabrauð

Hollara Bananabrauð

Gott að baka þetta brauð um helgina.
Ostakex með sesamfræjum

Ostakex með sesamfræjum

Dásamlegt ostakex með sesamfræjum.
Ein fljótleg frá Ljúfmeti

MORGUNVERÐUR - Fylltar brauðskálar með eggjum og beikoni

Við byrjuðum daginn í dag á þessum fylltu brauðskálum. Þær eru einfaldar og nokkuð fljótgerðar og því alveg tilvaldar á morgunverðarborðið. Ég átti heimilisbrauð og notaði það en eftir á að hyggja held ég að franskbrauð hafi verið enn betra og ætla að prófa það næst.
Nesti og nýir skór - frá mæðgunum

Nesti og nýir skór - frá mæðgunum

Nú er mikil ferðahelgi framundan. Margir leggja upp í langferð, sumir fara í bústað, aðrir í styttri dagsferðir, fjallgöngur eða skreppa í huggulega lautarferð.
Ljósmynd: Áslaug Snorradóttir

Grillað baguette með litríku íslensku grænmeti, spírum og parmesan osti

Grillað baguette með litríku íslensku grænmeti, spírum og parmesan osti er dásamleg máltíð í sumarsólinni.
10 einkenni að þú sért með glútenóþol

10 einkenni að þú sért með glútenóþol

Margir þola ekki glúten og vita af því og forðast að neyta alls með glúteni. Aðrir hafa ekki hugmynd um að þeir þoli ekki glúten en ef þú ert með einhver af þessum einkennum eða kannski flest þeirra þá ættir þú að láta athuga það.
Hvernig geymast brauðin lengur?

Hvernig geymast brauðin lengur?

Fátt bragðast betur en sneið af nýbökuðu brauði. En því miður varir þessi stökka sæla ekki að eilífu.
Hvitlaukur er bara æði.

Glútenlaust hvítlauksbrauð

Lyktin var himnesk... smjör.. hvítlaukur... ostur.... mmmmmmmm......
Súper gott brauð.

Brauðið sem börnin elska

Vessogú….þetta er æði brauð sem allir elska. Barnvænt og flott :)
Múslí brauð

Múslí brauð

Hér er ansi góð uppskrift af múslíbrauði , gott gróft brauð sem er gott fyrir meltinguna.
Fljótgert eplabrauð í hollari kantinum

Fljótgert eplabrauð í hollari kantinum

Þetta er gerlaust brauð og hallast á hollari kantinn.