Fara í efni

Brauð

Heilhveiti taco pizza með sætum kartöflum

Heilhveiti taco pizza með sætum kartöflum

Frábæra pizza hér á ferð.
Lólý heldur úti dásamlegu matarbloggi.

Bananabrauð frá Lólý

Bananabrauð er alltaf svo gott að skella í fyrir fjölskylduna á góðri kvöldstund með mjólkurglasinu. Ég geri oft bananabrauð enda er það ansi oft sem bananar skemmast hjá mér og þá er alveg kjörið að nota þá í baksturinn.
Brauðbollur með hörfræjum

Brauðbollur með hörfræjum

Bráðhollar brauðbollur með hörfræjum fyrir alla fjölskylduna.
Það toppar einginn Valdísi sem er með ljómandi.is

Bolludagsbollur

Ljómandi.is sænskar semlur
Ítalskur pizza botn

Ítalskur pizza botn

Hér er frábær uppskrift af pizza botni sem þú svo toppar með þínu uppáhalds áleggi.
Egg í Crossaint bolla

Egg í Crossaint bolla

Ég prófaði þessar í fyrsta skipti um daginn og þær voru sko alveg geggjaðar. Þurftum alveg að halda aftur að okkur með að borðað þær ekki allar áður en við tókum myndir af þeim. En plúsinn var að þetta var alveg yndislegur morgunmatur daginn eftir. Ég var svo fljót að gera þetta og þetta væri alveg upplagt í brunchinn á sunnudegi.
Heilhveiti snittubrauð m/hvítlauk - algjör dásemd

Heilhveiti snittubrauð m/hvítlauk - algjör dásemd

Svona brauð sem er svo gott með mat, allskonar mat eða bara eitt sér og ferskt salat.
Glútenlaust gróft brauð

Glútenlaust gróft brauð

Hér er frábær uppskrift af glútenlausu grófu brauði sem er tilvalið að skella í og eiga tilbúið.
Nýbakað brauð

Gróft heilhveitibrauð

Skelltu í eitt svona því það er svo æðislegt að eiga glænýtt heimabakað brauð.
Snarl getur verið aldeilis fínt.

Snarl, en samt svo gott

Þegar enginn nennir að elda er fínt að fá sér smá snarl bara.
Brauðvél hvað !!

Kryddbrauð á 40 mín

Þá er bara að taka þetta til og skella í 1 stk Kryddbrauð Uppskrift 3 dl KORNAX heilhveiti - hvað annað.2 dl púðursykur2 tsk matar
Alveg æðislegt bananabrauð

Bananabrauð (heilhveiti)

Dásamlega hollt og gott bananabrauð fyrir krakka, konur og karla.
Heit skinkuhorn er alveg málið.

Skinkuhorn sem slá alltaf í gegn

Hvernig líst ykkur á að baka skinkuhorn fyrir jól?
Glútenlaust laufabrauð um jólin

Glúteinlaust laufabrauð

Gaman að steikja laufabrauð fyrir jólin.
Gulrótarbrauð

Gulrótarbrauð með sólþurrkuðum tómötum og hirsi frá Café Sigrún

Þetta er orkumikið brauð og tilvalið á köldum vetrardegi þegar mann langar að kúra sig inni með te, brauð og ost. Brauðið er mjög gott að því að það e
Bóndinn og brauðið hans

Ástarsamband bóndans og brauðvélarinnar

Þessi uppskrift miðast við 10 manns.
Gerbrauð með jurtum

Gerbrauð með jurtum

Uppskriftin eru 2 brauð.
Þessa uppskrift þarf ekkert að ræða meira.

Rúgbrauð að hætti Friðriks V

Þetta er svona aðalsuppskrift
Hrökkbrauð.

Hollustu hrökkbrauð.

Flott hrökkbrauð með hollustunni. Gott með avocado :)
Orkubrauð

Orkubrauð

Solla á Gló deildi uppskrift af ofurhollu orkubrauði með okkur. Þetta brauð er uppfullt af vítamínum, steinefnum og trefjum. Gerið heilsu ykkar greiða og skellið í þetta orkubrauð.
Getur þetta verið? Súkkulaði pizza!

Pizza, Pizza...eftirréttapizzan

Algjör dúndur eftirréttur.
Finax fínt mjöl er notað í þessa uppskrift

Amerískar pönnukökur með bláberjum

Þessa uppskrift gerði Eva Laufey Kjaran.
Pestóbaka með bökuðu grænmeti

Pestóbaka með bökuðu grænmeti

Ég dáist að fólki sem byrjar árið á heilsuátaki. Ég skil ekki hvernig það er hægt. Hjá mér snýst þetta oftast um að dekra meira við mig, að láta meira
Heimagerð fræhrökkbrauð

Fræhrökkbrauð með feta-og sítrónumauki

Og hvað var það sem var svona gott?