Einfalt og hollt heilhveitibrauđ

Flott uppskrift af hollu brauđi ţar sem notađ er KORNAX heilhveiti.

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

8 dl  KORNAX heilhveiti

3 dl kókosmjöl

6 tsk lyftiduft

1 tsk salt

6-7 dl  ab-mjólk

Ađferđ:

1.Hitiđ ofninn í 180°C

2. Blandiđ ţurrefnum saman í stóra skál.

3. Helliđ ab-mjólkinni út í og hnođiđ.

(Ef notuđ er hrćrivél međ Hnođara, gćtiđ ţessa ađ hrćra ekki of lengi)

4. setjiđ deigiđ í formkökuform og bakiđ í ca.50-60 mínútur.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré