Kókós-beikon bollur – góđar í morgunmatinn

Dásamlega bragđgóđar međ uppáhalds álegginu ţínu eđa bara eintómar međ ísköldu glasi af mjólk.

Uppskrift eru c.a 10 bollur, fer eftir stćrđ.

Hráefni:

1 bolli af ţínu uppáhalds hveiti

1 bolli af heilhveiti

1 msk af baking powder

˝ tsk af matarsóda

˝ tsk af salti

2 msk af rifinni kókóshnetu

Ľ bolli af kókóshnetuolíu

3 msk af maple sýrópi

ľ bolli af kókósmjólk

1 flax egg (ein msk hörfrć+ein msk vatn-látiđ sitja ţar til ţetta lítur út eins og hlaup)

Kókóshnetubeikon

ľ bolli af kókosflögum

2 msk maple sýróp

1msk af soja sósu eđa glútenlausri tamari

˝-1 tsk af fljótandi smoke (fer eftir ţví hversu sterkt bragđ ţú vilt)

Leiđbeiningar:

Lesiđ alla uppskrift áđur en byrjađ er.

Forhitiđ ofninn í 180 gráđur.

Undirbúiđ kókósbeikoniđ međ ţví ađ hrista saman kókósflögur međ maple sýrópi, tamari og fljótandi smoke. Dreifiđ á bökunarplötu međ bökunarpappír undir og látiđ bakast í 10 mínutur.

Kíkiđ reglulega í ofninn svo ţetta brenni ekki.

Takiđ kókósbeikon úr ofni.

Hćkkiđ hita á ofni í 220 gráđur.

Blandiđ öllum hráefnum saman ásamt rifnu kókóshnetunni. Bćtiđ saman viđ kókóshnetuolíunni og blandiđ ţessu saman međ höndunum ţar til allt er vel komiđ saman.

Í ađra skál skal setja öll blautu hráefnin, ásamt flax egginu.

Bćtiđ blautu hráefnunum saman viđ ţessi ţurru og hrćriđ allt mjög vel saman.

Deigiđ á ađ vera frekar ţykkt svo ţađ haldist vel ţegar ţú mótar bollurnar. Ef ţér finnst deig of ţurrt ţá má bćta örlitlu viđ af kókósmjólkinni, 1 tsk í einu.

Bćtiđ nú kókósbeikoni saman viđ og hrćriđ öllu saman.

Á plötu međ bökunarpappír skal setja bollurnar. Notiđ vel fulla matskeiđ og mótiđ í kúlur. Deig á ađ vera 10 bollur en ţađ fer eftir ţví hversu stórar kúlurnar eru hjá ţér.

Setjiđ í ofninn og bakiđ í 16-18 mínútur.

Látiđ svo kólna í nokkrar mínútur og beriđ fram volgar nýbakađar bollur.

Gott er ađ smyrja ţćr međ smjöri eđa borđa eintómar.

Ţessar bollur geymast í loftćmdu boxi í 3 daga í ísskáp en ţađ má líka frysta ţćr.

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré