Hollara Bananabrauđ

Afar góđ uppskrift af bráđhollu banana brauđi frá henni Evu Laufey Kjaran.

 

Hráefni: 

 • 2 egg
 • 2 ţroskađir bananar
 • 60 g smjör
 • 1 dl hlynsíróp
 • 3 1/5 dl Kornax Heilhveiti
 • 1 tsk vanillu extract (eđa vanillusykur)
 • 1 dl mjólk 
 • 2 tsk lyftiduft 

Ađferđ: 

 1. Hitiđ ofninn í 180°C (blástur) Ţeytiđ saman egg og hlynsíróp ţar til blandan verđur létt og ljós. 
 2. Brćđiđ smjör viđ vćgan hita og leggiđ til hliđar. 
 3. Blandiđ hveiti og lyftidufti saman og blandiđ viđ eggjablönduna. 
 4. Merjiđ banana og bćtiđ út í blönduna ásamt mjólkinni og smjörinu. 
 5. Smyrjiđ form og helliđ deiginu í formiđ, ég sáldrađi smávegis af haframjöli yfir og skar niđur 1/2 banana og lagđi bita ofan á deigiđ. 
 6. Bakiđ brauđiđ viđ 180°C í 45 - 50 mínútur.

Uppskrift af síđu evalaufeykjaran.com

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré