Kotaslubollur

Hr er isleg uppskrift af braubollum me kotaslu.

Innihald:

Hrefni u..b. 16 bollur

Lttmjlk 2 dl
Vatn 3 dl
Ola 2 msk.
urrger 3 tsk.
Kotasla 140 g
Hrsykur 8 g (2 tsk.)
Salt tsk.
Slblmafr 30 g
Kmen 2 tsk.
Hafragrjn 100 g
Hveitikl 20 g
KORNAX 600 g

Til a hnoa upp :
KORNAX 40 g

Afer:

1. Hiti mjlk og vatn ylvolgt.
2. Blandi urrgerinu saman vi, setji salt og sykur samanvi.
3. Setji kotaslu og san urrefnuni smm saman t og hrri vel me sleif.
4. egar deigi helst vel saman og er fari a sleppa sklbrmunum er a tilbi til
hefunar. Setji viskustykki yfir sklina og lti hefast u..b. 30 mn.
Gott er a mia vi a deigi hafi auki umml sitt um minnst 1/3.
5. Hnoi um a bil 40 g af hveiti upp deigi og hnoi bollur (90-100 g hver bolla).
6. Rai bkunarpltu og baki vi 200C u..b. 20 mntur.

Ath. Gott er a baka stra uppskrift og eiga frysti.
Einfalt er a skipta t frjum og prfa a nota nnur korn og fr, ea sleppa kotaslu og nota meira hveiti. Einnig getur veri gott a nota nr kaldan vkva, hnoa og mta brau ea bollur, lta hefa sig kli yfir ntt og hafa nbakaar bollur me morgunveri.

Nringargildi:

Orka 100 g
931 KJ /223 kkal
7,9 g prtein
4,9 g fita
36,1 g kolvetni
3,4 g trefjar

Uppskrift: Laufey Sigurardttir : Nringarrekstrarfringur.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr