Sjúklegar Crépes međ birkifrćjum og bláberja rjómaosta fyllingu

Súper delish í helgar brönsinn.

Skemmtilegur snúningur á hina hefđbundunu crépes.

Uppskrift er fyrir 8-10 ( c.a 25 kökur)

Hráefni:

1 bolli af hveiti – má auđvitađ vera glútenfrítt

3 tsk af sykri eđa örđu sćtuefni

Klípa af sjávarsalti

2 egg

˝ bolli af mjólk , t.d möndlu eđa kókósmjólk

1 tsk af vanillu

1 msk af smjöri – hafa ţađ bráđiđ

Kjöt úr einni sítrónu

2 tsk af sítrónu safa

2 tsk af birkifrćjum

Bláberja-rjómaosta fylling:

Ein dós af rjómaosti, mjúkum

Ľ bolli af flórsykri eđa öđru sćtuefni

Kjöt úr ˝ sítrónu

1 tsk af vanillu

ľ bolli af bláberjum

Ţú ćttir í raun ađ tvöfalda uppskrift til ađ geta fyllt allar crepes, eđa nota Nutella í hinn helminginn.

Leiđbeiningar:

  1. Blandiđ saman hveiti, sykri og salti og setjiđ til hliđar. Takiđ stóra skál og setjiđ í hana, mjólkina, hrćrđ egg, vanilluna, sítrónu kjötiđ og birkifrćin og hrćriđ afar vel saman. Hrćriđ svo saman viđ hveitiblöndunni og passiđ ađ ţađ séu engir kekkir og endiđ á ađ setja smjöriđ.
  2. Í ađra skál skal segja mjúka rjómaostinn, flórsykurinn, sítrónusafann, sítrónukjöti og vanilluna og virkilega “berja” ţetta saman međ ţeytara. Bćtiđ svo bláberjum saman viđ og merjiđ ţau međ gaffli ţar til allt er vel blandađ. Setjiđ til hliđar og leyfiđ ađ standa ţar til litur berjanna litar blöndunna fallega fjólubláa.
  3. Hitiđ núna létt smurđa pönnu á međal hita og setjiđ um Ľ af deigi (um 2-3 msk) á pönnuna. Passiđ ađ deig dreifist jafnt um alla pönnu.

Crépe á ađ vera eins ţunn og mögulega ţú getur gert hana međ ţví ađ snúa pönnu á allar hliđar.

Látiđ eldast í um 2-3 mínútur á hvorri hliđ.

Beriđ svo fram međ bláberja fyllingunni.

Toppiđ međ kjöti úr sítrónu og maple sýrópi og ţađ má sigta létt yfir auka flórsykri.

Njótiđ vel !

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré