SkkulaiSvala pizzan fyrir Eurovisionkvldi

Ein ruvsi og skemmtileg fyrir kvldi.

talskt pizzadeig

500 g bltt KORNAX brauhveiti

2,5 dl vatn

7,5 g urrger

0,5 dl ola

1 tsk salt

1 tsk sykur

Afer:

Leysi geri upp volgu vatni. Bti KORNAX brauhveiti, sykri, salti og olu vi, hnoi um a bil 2 mntur lgsta hraa. Auki hraann ltillega og hnoi 8 mntur. Mti deigi og hefi 45-60 mntur vi stofuhita undir rkum klt (m sleppa).

Skkulaipizza

2 msk smjr

1/2 krukka skkulaihnetusmjr

1/2 bolli skkulai a eigin vali

Afer:

Hiti ofninn 180C. Pensli bkuna me brnu smjri, baki um a bil 15-20 mntur ea ar til pizzabotninn er orinn gullinbrnn. Taki pizzuna r ofninum og smyrji skkulaihnetusmjri yfir heita pizzuna, dreifi skkulaibitum jafnt yfir pizzuna. Setji aftur inn ofn og baki c.a. 2-3 mntur ea ar til skkulai fer a brna. Skreyti me kkosflgum og jararberjum eftir a pizzan er komin r ofninum.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr