Hvaa hrif hefur a lkamann a fasta?

a kallastfastaegar vali er a sneia hj mat lengri ea skemmri tma. hrif fstu mannslkamann fara eftir v hve lengi samfelld fasta varir.

tta klukkutmum fr v a sustu mltar er neytt hefur lkaminn loki meltingu funnar og upptku nringarefna r henni. er hann kominn fstustand.

Undir venjulegum kringumstum, sem sagt egar vi fum ng a bora, ereinsykranglksi helsti orkugjafi lkamans. Hann fst r msum matvlum eftir a vi hfum melt au, einkum vxtum og kornvrum. A meltingu lokinni er glksinn tekinn upp gegnumsmarmavegginnt bli og berst me v um allan lkamann sem blsykur sem allar frumur lkamans nta sem orkugjafa. egar nokku er lii fr sustu mlt lkkar blsykurinn fljtt og lkaminn verur a sna sr a rum orkugjafa. S fyrsti sem hann ntir er glkgen sem er fjlsykra r glksaeiningum, sem sagt geymsluform glksa.

lkamanum eru geymd um 500 grmm af glkgeni, aallega lifurog vvum. Glkgenbirgir lkamans klrast einum til tveimur slarhringum og byrjar hann abrennavvaprtni og umbreytaamnsrum glksa fyrir heila, taugakerfi og rau blkorn. Fita er lka brennd sem orkugjafi fyrir arar frumur lkamans. egar fasta hefur stai rj til fjra slarhringa fer lkaminn a spara vvana og umbreyta fitu ketna sem heili, taugakerfi og rau blkorn nta. er komi stand sem kallast ketsa en a getur rast ketneitrun me srnun bls og einkennum eins ogandremmu, reytu og fleiru skemmtilegu. Ef etta stand varir lengi leiir a til skaa nrum og lifur. Ef fasta stendur meira en viku fer lkaminn aftur a nota meira vvaprtn til a n sr glksa. a fst me v a brjta niur vva lkamans og er komi httulegt stand sem nefnt er svelti (e. starvation).

Mismunandi hugmyndir

a er mikill munur hrifum ess a hafa diskinn tmann skemmri tma, til dmis slahring, ea fasta lengri tma annig a lkaminn fer a ganga vva.

Forfeur okkar voru veiimenn og safnarar og mannslkaminn hefur rast samrmi vi a au 200.000 r sem hinn viti borni maur hefur lifa hr jru, annig a hann olir vel tmabil ar sem hann fr engan mat. Sumir vsindamenn telja aDNAokkar s jafnvel ka annig a a hafi sna kosti a fasta. Fstutmabil flta fyrir losun rgangs r lkamanum sem skaddaar og dauar frumur skilja eftir lkamanum. etta ferli kallast sjlfst frumna (e. autophagy). Sumir vsindamenn telja a a geti veri ein meginorsk rltra sjkdma sem tengjast ldrun egar sjlfst frumna okkar nr ekki a halda vi uppsafnaan frumurgang.

Fasta endrum og eins virist rva starfsemi og vxt sumra frumugera, einkumtaugafrumna. etta er rkrtt t fr runarlegum forsendum. egar fuskortur var hefi veri skilegt a hafa gott minni til a muna hvar fa hefur fundist ur og ga rkhugsun til a tta sig hvernig hgt vri a nlgast hana aftur. Nttruval hefi stula a slkum eiginleikum tegundinni.

Hj ntmamanninum, a minnsta kosti Vesturlndum, virast rkja nokkrar skrtnar hugmyndir um mat mia vi uppruna hans og run. Til dmis er s skoun almenn a komast eigi hj hungri hva sem a kostar. San 1980 virist a einnig vera algengt vihorf a vi ttum a f fimm til sex litlar mltir dag sta riggja sem var algengast fyrir ann tma. Hj mrgum ir a a eir eru nnast alltaf borandi. essar tvr rkjandi skoanir gtu tt tt v aoffitafr a aukast mjg Vesturlndum upp r 1980. Til ess a vera ekki svangt er flk snartandi og oftast ekki heimatilbna hollustu r ferskmeti heldur fjldaframleiddar, unnar, orkurkar matvrur. Mrgum finnst kominn tmi til a fara a hugsa etta allt saman upp ntt. A leyfa sr a vera svangur af og til er hollt ef ess er gtt a inntakahitaeiningas ngileg til a vihalda heilsusamlegri lkamsyngd.

Niurstur r sfellt vaxandi fjlda rannskna benda til a stutt fasta anna slagi geti haft g hrif bi lkamlega og andlega heilsu. Sumar rannsknir hafa veri gerar mnnum en flestar drum, einkum nagdrum. yfirlitsgrein fr 2007 drgu rannsakendur lyktun a ef fasta var annan hvern dag og bora elilega hinn daginn gti fasta minnka httu hjarta- og asjkdmum, krabbameinshttu og sykurski, en btt vitsmunastarfsemi og vernda gegn sumum hrifumAlzheimer- ogParkinsons-sjkdma.

Fasta sem hluti af lfsstl

undanfrnum rum hefur komi fram tskubylgja ar sem fasta er ger a reglulegum tti njum lfsstl. Sumir fasta annan hvern dag, arir einn dag mnui ea viku, en a sem virist hafa n mestri tbreislu er svokalla 5:2 fstumatari ea fstumegrun (e. 5:2 fastdiet). er gert r fyrir a bora a sem manni snist, en helst hollan mat, fimm daga vikunnar. a innbyra ann hitaeiningafjlda sem hentar hverjum og einum mia vi kyn hans, h og yngd og lkamlegri virkni en hgt er a reikna t hve miki a er. Hina tvo dagana aeins a innbyra fjrung af eim hitaeiningum sem innbyrar eru hina dagana. Ef gert er r fyrir a konur urfi 2000 hitaeiningar en karlar 2400 hitaeiningar venjulegum dgum a mealtali er fjrungur af essu 500 hitaeiningar fyrir konur en 600 fyrir karla. Hr er v ekki um eiginlega fstu a ra. Ef fari er eftir rleggingum sem fylgja essari afer og flk missir sig ekki ruslfi dagana sem ekki er fasta tti kona a missa um hlft kl viku og karl aeins meira. Hfundar essarar aferar telja a ekki vera aalvinninginn af aferinni, heldur aeins aukakost me llum gu hrifunum heilsuna.

Teki skal fram a ekki liggja fyrir vsindalegar rannsknir hvaa hrif essi afer hefur heilsuna til lengri tma. Einnig er rtt a hafa huga a a er misjafnt eftir einstaklingum hvernig eir bregast vi v a fasta og tti valt a hlusta lkamann. Loks skal treka a a er mikill munur v a sleppa v a bora einn og einn dag og v a fasta lengri tma annig a a fari a ganga lkamann.

Birt me leyfi af vef doktor.is

Hfundur greinar:

urur orbjarnardttir


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr