Súkkulađi sćla

Fínasta jóla trít.
Fínasta jóla trít.

Ég er svo hrifin af brćddu súkkulađi nammi.
Og kaupi mér gott 70 % súkkulađi í tilefni jóla og brćđi í nammi hnappa.
Brćđi súkkulađiđ yfir vatnsbađi.
Og bý til súkkulađi hnappa á sléttri bökunarplötu međ bökunar pappír ofan á.
Áđur en ég brćđi súkkulađiđ grćja ég Sólgćtis blöndu.
Nota vörur frá Sólgćti og blanda í skál.
Kókos, kókosflögum, trönuberjum, goja berjum, pekan hnetum, valhnetum, 
graskersfrćjum, sólblómafrćjum, sesamfrćjum og hörfrćjum.
Eđa velja eitthvađ af ţessu.
Blanda vel saman í skál.
Eftir ađ súkkulađiđ er brćtt og komiđ á pappírinn.
Ţá er ađ strá Sólgćtis blöndunni vel yfir.
Skella plötunni í kćli og kćla súkkulađiđ niđur.
Ţessir hnappar er góđir í smá jólagjafa trít.
Mjög gott er strá ađeins af Maldon salti yfir og ef mađur vill smá extra trít ađeins af cayne pipar.
Sá pipar er rótsterkur svo fara varlega.

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré