Borđum jólatréđ í ár

Jólatréđ sem smkkast guđdómlega.
Jólatréđ sem smkkast guđdómlega.

Afhverju ekki ađ prufa svona ávaxta tré og bjóđa međ tildćmis jólaísnum.
Börnin eru sjúk í svona ávaxta gleđi.
Og fínt ađ leifa trénu ađ standa á jólaborđinu.
Og hver og einn getur tínt af trénu og fengiđ sér ávaxta gleđi langt fram eftir kvöldi.
Hollt og gott .
Súper einfalt ađ grćja svona tré og börnin vilja gjarnan taka ţátt.

Ađferđ.
Skera flatan botn á epli.
Gera holu fyrir gulrót ofan á epliđ og stinga gulrótinni ofan í og passa ađ sé stöđugt.
Ţví stćrri sem gulrótin er ţví stćrra verđur tréđ.
Ţá er ađ stinga tannstönglum frekar ţétt bćđi á epliđ og gulrótina.
Nota hálfa tannstöngla frá miđjunni af gulrótinni til ađ fá jólatréđ í réttum hlutföllum
Svo er bara föndra sig áfram međ ávextina.
Fínt ađ nota.
Jarđaber
Bláber
Mandarínur/klementínur
Gula melónu
Kíví
Skreyta međ greni og ţví sem hentar hverju skipti.
Fallegt ađ hafa rauđ ber međ til ađ skreyta.

Um ađ gera prufa svona hollustu og njóta.

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré