Fara í efni

Uppboð

Usain Bolt, René Kujan & Paula Radcliffe gefa treyjur.
Usain Bolt
Usain Bolt

Uppboð á treyjum árituðum af heimsþekktum aðilum til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra og Hollvina Endurhæfingarstöðvar Grensás (ÍF og HG).

* Usain Bolt, “fljótasti maður heims” heimsmethafi í 100m og 200m.

* Paula Radcliffe “drottning maraþonhlaupa” sem enn á besta maraþontíma kvenna.

* René Kujan, ofurhlaupari sem hefur hlaupið kringum Ísland, yfir landið frá N-S og nýlokið hlaupi sínu yfir landið A-V, frá Gerpi á Austurlandi og á Bjargtanga við Látrabjarg, Vestfjörðum.

René Kujan ofurhlaupari hefur klárað hlaupið yfir Ísland, 963 km og Laugavegshlaupið 55km, samtals 1018km, til styrktar ÍF og HG.Ef einhver vill styrkja verkefnið þá er hægt að hringja í þessi 3 símanúmer og upphæðin dregst af næsta símareikningi:

9087997 = kr. 1.000

9087998 = kr. 2.000

9087999 = kr. 5.000

Nánari upplýsingar: SJÁ HÉR

Og hjá Ívari Trausta í gsm 6612733 eða 8242266.  ivar@komaso.is