Fara í efni

Heima er best

Falleg gömul kommóða komin með nýtt útlit

Skemmtilegar leiðir til að gefa gömlum hlutum nýtt líf og nýta pláss þar sem þröngt er

Ég rakst á þessar skemmtilegu myndir og fannst alveg tilvalið að skella þessu inn til að sýna ykkur.
Nýtt Man tölublað er komið út

Nýtt Man tölublað er komið út

Skemmtilegt blað og fullt af fróðleik og hressandi efni.
Innlit í falleg eldhús- eftir Guðbjörgu á Pigment.is

Innlit í falleg eldhús- eftir Guðbjörgu á Pigment.is

Það er alveg tilvalið að hella sér upp á góðan kaffibolla og skoða innlit í falleg eldhús. Svo hér er ein færsla frá mér til ykkar til að njóta.
ORANGE LOUNGE

Hvað er Orange Project ?

Okkur langar að kynna fyrir ykkur frábæra lausn í skrifstofumálum.
Gott að geta haft hárgræjur allar á sama stað

13 góð ráð til að auðvelda þér lífið

Við erum alltaf að leita að sniðugum ráðum til að auðvelda okkur lífið heimafyrir með dótið okkar og fatnað sem á það til að flæða út um allt og vera bara fyrir okkur eða við kunnum ekki alveg að nýta flottu gallabuxurnar við háu stígvélin okkar.
Hættuleg geislun frá sparperum!

Hættuleg geislun frá sparperum

Nýjar rannsóknir á vegum ITIS-stofnunarinnar í Sviss benda til þess að sparperur eru ekki skaðlausar.
blóm gefa lífinu lit

12 góð ráð til að fylgja á lífsleiðinni

Ef þér finnst það rangt, slepptu því þá. Segðu ALLTAF nákvæmlega hvað þú átt við. Ekki vera sú sem er alltaf að þóknast öllum öðrum.
Garndokkur um alla stofu? Ekki lengur!

Garndokkur um alla stofu? Ekki lengur!

Ég er ein af þeim sem hef virkilega gaman af því að prjóna og hekla. En eins og ég hef nú sagt frá í öðrum pistli, get ég naumast búið til neitt af gagni úr því. Ég kann slétt og brugðið, eina tegund af öldumynstri og nýbúin að læra að hekla dúllu eftir að hafa heklað loftlykkjur í 15 ár. Stofan mín full af garndokkum sem hoppa og skoppa og eru gæludýrunum 5 mikil skemmtun
H Ú S R Á Ð: 17 óvenjuleg ráð með kaffi

H Ú S R Á Ð: 17 óvenjuleg ráð með kaffi

Ég get ekki ímyndað mér lífið án kaffis og kæmist hreinlega ekki í gegnum daginn á nokkurra bolla.
Afar snjallar hugmyndir til að gera heimilið þitt “hollara”

Afar snjallar hugmyndir til að gera heimilið þitt “hollara”

Vissir þú að ljósin á heimilinu þínu geta haft áhrif á frjósemi ? Eða að eldhúsið gæti orsakað líkamann að of hitna ? Eða að eldhúsið getur gert það að verkum að þú borðar of mikið ?
HÚSRÁÐ – 21 einföld ráð til að spara í matarkostnaði

HÚSRÁÐ – 21 einföld ráð til að spara í matarkostnaði

Jæja gott fólk, nú er komið nýtt ár og alveg tilvalið að taka upp nýja siði. Bæði til sparnaðar og eins til að taka þátt í því að verja umhverfi okkar.
Skemmtilegt! – Rithöndin kemur upp um karaktereinkenni þín!

Skemmtilegt! – Rithöndin kemur upp um karaktereinkenni þín!

Það hvílir skemmtileg dulúð yfir þeirri kúnst að lesa í rithönd fólks. Til eru þeir sem segja undirskriftina eina geta skorið úr um geðheilsu einstaklingsins og svo eru það þeir sem segja rithöndina sjálfa koma upp um persónuleikann.
Rose Quartz og Serenity – Pantone velur tvo liti sem endurspegla jafnræði kynjanna

Rose Quartz og Serenity – Pantone velur tvo liti sem endurspegla jafnræði kynjanna

Ljósbleikur og himinblár eru litir ársins 2016. Þessa yfirlýsingu gaf Pantone út fyrir skömmu og er dumbrauður tónn Marsala, sem réði ríkjum árið 2015 og olli vanþóknun spekúlanta þar sem ryðbrúnn liturinn þótti minna helst á ryðhrúgu og lítt steiktan kjöthleif, að renna sitt síðasta skeið.
7 Húsráð: Ekki henda kísilkúlunum

7 Húsráð: Ekki henda kísilkúlunum

Manstu eftir að hafa séð litla poka með gelkúlum inní, ofan í pakkningunum af nýkeyptum hlutum? Eða dularfulla örsmaá dós með kornum í, ofan í lyfjaglösum?
Ilmir og áhrif þeirra á okkur

Ilmir og áhrif þeirra á okkur

Láttu þér líða vel með rétta ilminum. Já, það er satt að sumir ilmir hafi áhrif á skapið hjá okkur og jafnvel hegðun.
GVÖÐ!!! SVONA á að skræla KARTÖFLUR! Þetta er MAGNAÐ!

GVÖÐ!!! SVONA á að skræla KARTÖFLUR! Þetta er MAGNAÐ!

Hæ! Þú! Kartöfluskrælari og heimakokkur! Þú hreint út sagt VERÐUR að sjá þetta myndband, þar sem farið er ofan í saumana á því HVERNIG skræla á kartöflur!
Það er vor í lofti.

13 flottar hugmyndir fyrir skipulagið í eldhúsinu

Eldhúsið er staður þar sem við undirbúum alla eldamennskuna. En til þess þarf fullt af tækjum og tólum sem við þurfum að koma fyrir í eldhúsinu og sum eldhúsinu eru ekki svo griðalega stór og þá krefst útsjónasemi og skipulagshæfileika að koma öllu fyrir á smekklegan og auðveldan hátt.
Falleg forstofa

DIY - Breyttu gamalli hurð í fallegt fatahengi

Hún er einnig snillingur í að gera fallega hluti t.d eins og breyta gamalli franskri hurð í fallegt forstofuhengi.
Kókósolía á stálið í eldhúsinu

Kókósolía á stálið í eldhúsinu

Kókósolía á stálið í eldhúsinu.
Endurbirt frá Pressan.is/Veröldin

Annað skurðarbrettið er sannkölluð bakteríusprengja: Hvort brettið er það?

Annað skurðarbrettið er sannkölluð bakteríusprengja: Hvort brettið er það? Á mörgum heimilum eru til skurðarbretti úr plasti eða tré, til nota í eldhúsinu. En það er mikill munur á þeim bakteríufjölda sem leynist í brettunum. Vísindamenn hafa rannsakað þetta nokkrum sinnum í gegnum tíðina og niðurstöðurnar eru alltaf á einn veg.
Snilldar ráð fyrir blandarann þinn

Góð ráð til að þrífa blandarann þinn

Blandarinn er mikið notaður á mínu heimili af öllum fjölskyldumeðlimum en það eru ekki allir eins hrifnir að þrífa hann líka, og stundum heyrist „æi ég nenni ekki að fá mér, nenni ekki að þrífa hann“ En það er úr sögunni eftir að ég fann þetta myndband. Sniðugt og einfalt.
Vantar þig skrifstofu?

Það er kósý í Ármúlanum fyrir þig – ORANGE

Ég þekki það að vera setja í þvottavél og jafnvel henda í bakaríssnúða .