Rose Quartz og Serenity – Pantone velur tvo liti sem endurspegla jafnrćđi kynjanna

Ljósbleikur og himinblár eru litir ársins 2016.

Ţessa yfirlýsingu gaf Pantone út fyrir skömmu og er dumbrauđur tónn Marsala, sem réđi ríkjum áriđ 2015 og olli vanţóknun spekúlanta ţar sem ryđbrúnn liturinn ţótti minna helst á ryđhrúgu og lítt steiktan kjöthleif, ađ renna sitt síđasta skeiđ.

Ţetta er í fyrsta sinn sem Pantone kynnir tvo liti til sögunnar sama áriđ, en tónarnir heita Rose Quartz (barnableikur og Serenity (barnablár) en valiđ er skírskotun til jafnrćđis og fljótandi og síbreytilegra marka sem ađgreina kynin tvö. Pantone, sem er leiđandi á heimsvísu í litavali velur lit komandi árs í desember á hverju ári,  en valiđ ákvarđast af ströngu samstarfi viđ leiđandi einstaklinga í hátískuheiminum, fegurđarbransanum, sérfrćđinga á sviđi innanhússhönnunar og grafískri hönnun svo eitthvađ sé nefnt; allt í ţeim tilgangi ađ spá fyrir um ţćr línur sem verđi áberandi á komandi ári.

Og HÉR getur ţú lesiđ meira um ţessa fallegu liti af vef sykur.is 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré