Skemmtilegt! – Rithöndin kemur upp um karaktereinkenni ţín!

Ţađ hvílir skemmtileg dulúđ yfir ţeirri kúnst ađ lesa í rithönd fólks. Til eru ţeir sem segja undirskriftina eina geta skoriđ úr um geđheilsu einstaklingsins og svo eru ţađ ţeir sem segja rithöndina sjálfa koma upp um persónuleikann.

Kannski listinn sem hér fer ađ neđan sé yfirborđskenndur og léttur en stúdían er engu ađ síđur skemmtileg og ţađ getur veriđ gaman ađ grúska í rithandarfrćđum, eđa graphology eins og heitiđ útleggst á enskri tungu. Hér á eftir fara örfáar tilgátur sem gefa vísbendingar um ákveđin persónueinkenni:

Smá og nett rithönd merkir ađ viđkomandi er samviskusamur og fús til náms, feiminn ađ eđlisfari, nákvćmur í vinnubrögđum og almennt einbeittur í allri nálgun.

Stórgerđ rithönd bendir til ađ viđkomandi sé úthverfur, félagslyndur og opinn einstaklingur sem kann vel ađ meta athygli.

Međalstórir stafir benda til ađ viđkomandi sé í ágćtu jafnvćgi og búi yfir ađlögunarhćfni.

Mikiđ bil á milli stafa og orđa (gisin rithönd) merkir ađ viđkomandi kunni ađ meta frelsi og eigi erfitt međ ađ sćttast á reglustífni. Sá hinn sami kann sennilega ekki vel viđ sig í fjölmenni og getur upplifađ yfirţyrmandi innilokunarkennd í ţröngum rýmum.

Ţétt stafabil og stutt bil milli orđa merkir ađ viđkomandi eigi erfitt međ ađ vera einsamall og ađ sá hinn sami sćki nćr viđstöđulaust í nánd og félagsskap.

Hringlaga eđa sveigđir stafir benda til ađ viđkomandi sé listrćnn og skapandi.

Hvöss rithönd og skarpar línur merkja ađ viđkomandi er skarpur, vel gefinn, forvitinn ađ eđlisfari og afar ákveđinn persónuleiki.

Smelltu HÉR til ađ lesa ţessa skemmtilegu grein af sykur.is 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré