Fara í efni

Heima er best

Það er svo flott að hafa fallegar myndir

Varstu að flytja eða langar þig til að breyta til heima hjá þér?

Það er svo gaman að hengja upp myndir. Hvort sem er í stofunni, svefnherberginu eða annarstaðar í íbúðinni.
Uppþvottavélin

Uppþvottavélin – Þvær fleira en leirtau

Það er svo margt sem maður getur sett í uppþvottavélina, annað en leirtau og hnífapör. Ef maður er að taka hreingerningu á heimilinu er alveg kjörið að setja nokkra hluti, sem þú annars myndir þrífa í höndunum, í uppþvottavélina og leyfa vélinni aðeins að hjálpa til meðan þú gerir eitthvað annað.
Frábær borð

Heimatilbúin borð – algjör snilld

Hver myndi ekki vilja hafa eitt af þessum borðum inni á sínu heimili?
Þetta á ekki að fara í uppþvottavélina

10 hlutir sem þú átt aldrei að setja í uppþvottavélina

Eins og uppþvottavélin er nú frábært heimilistæki, þá er ekki þar með sagt að það megi henda öllu í vélina. Nei, sumt verður þú hreinlega að vaska bara upp á gamla mátann.
Hide and speak lampinn

Ekki vildi ég þennan lampa inn á mitt heimili

Hann er kallaður „hide and speak“.
Heima er best

Heima er best á Heilsutorg

Heilsutorg er að byrja með nýjan lið sem við köllum Heima er best.
Það er góð stund að vaska upp

Finnst þér þig stundum vanta smá næði þegar þú er heimavið?

Næði þar sem enginn truflar þig og þú getur fengið að vera ein eða einn í þínum heimi í ró og næði!