
Hérna er hilluplássið vel nýtt, settur er bakki ofan á glösin svo hægt sé að stafla ofan á.

Fallegri gamalli skúffu gefið nýtt líf.

Gamlir hurðahúnar notaðir sem snagar.

Armböndum raðað á klósettrúlluhaldara.

Þetta kallar maður nú að spara skápaplássið.

Flipi af dósum notaður til að nýta skápaplássið betur, passar vel á herðatré.

Já, það er ansi margt sniðugt hægt að gera til að spara pláss og gefa gömlum hlutum nýtt líf.
Sendu okkur mynd á Instagram #heilsutorg