Fara í efni

Ilmir og áhrif þeirra á okkur

Láttu þér líða vel með rétta ilminum. Já, það er satt að sumir ilmir hafi áhrif á skapið hjá okkur og jafnvel hegðun.
Ilmir og áhrif þeirra á okkur

Láttu þér líða vel og finndu réttan ilminn fyrir þitt heimili. 

Já, það er satt að sumir ilmir hafi áhrif á skapið hjá okkur og jafnvel hegðun.

Hérna eru nokkrir yndislegir ilmir sem gætu látið þér líða betur.

Kryddaðir blóma ilmir.

Og þér finnst þú vera grennri en ella. Ótrúlegt en gæti verið eitthvað til í þessu? 

Ilmur af greip ávexti.

Hann virkar eins og yngingarmeðal. Konur sem úða þessum ilm létt á sig finnast þær líta út fyrir að vera yngri en þær eru.

Blómailmir.

Ertu að reyna að muna ræðu? Léttur blómailmur er gott ráð við því. Hann hvetur þig til þess að læra hana utan að.

Ilmur af Jasminu.

Finnst þér vanta klukkutíma í sólarhringinn? Umkringdu þig með ilm af Jasminu og framtakssemin og fókusinn verður enn betri.

Lavender.

Segðu bless við kvíða! Lavender er afar róandi ilmur og nær þér niður á jörðina og léttir á stressi. Lavender í baðið er þess vegna afar gott ráð.

Fleiri skemmtilegar upplýsingar um ilmi og þeirra áhrif má lesa HÉR