Hva er Orange Project ?

ORANGE LOUNGE
ORANGE LOUNGE

Okkur langar a kynna fyrir ykkur frbra lausn skrifstofumlum.

Orange Project bur upp skammtma og langtma leigu fullbnum skrifstofum af llum strum og gerum sem henta geta hinum msa rekstri.

Fyrirtki tk til starfa September 2014 og hefur aldeilis vaxi hratt.

Orange Project er byggt upp me svipuum htti og aljafyrirtki Regus, en Regus reka skrifstofuhtel t um allan heim.

Vi byrjuum me sautjn skrifstofurmi og tv fundarherbergi. dag eru skrifstofurmin 110 og fundarherbergin tu. erum vi me mttku og setustofu auk ess sem stendur til a opna kaffihs hfustvum okkar rmla, segir framkvmdastjrinn Tmas Hilmar Ragnarz.

Tmas samt Kristjnu G. Kristjnsdttur viskiptastjra (til vinstri) og Rakel sk orgeirsdttur jnustustjra (fyrir miju). MYND/HANNA

Starfsemin er til hsa a rmla 4 og 6 og a Tryggvagtu 11 en a sgn Tmasar stendur til a opna remur stum til vibtar nstu misserum, ar meal Kpavogi og Hafnarfiri.

Hgt er a leigja bi funda- og skrifstofuastu allt fr klukkutma og upp rj til fjgur r. Skrifstofurmin eru af msum strum og gerum og fundaherbergin rma allt a fimmtu manns. Vi sjum um allan skrifstofurekstur og viskiptavinir geta v einbeitt sr a kjarnastarfsemi sinni.Innifali leigunni eru hsggn, rlaust net, ll rif, allt vihald, sorphira, ryggiskerfi, hiti og rafmagn, tryggingar, agangur a sknnum, prenturum og ljsritunarvlum svo eitthva s nefnt. erum vi me ng af blastum og agang a hleslu fyrir rafbla. Hr getur flk svo gengi ferska vexti auk ess sem boi er upp mnbar me gosdrykkjum, sfum og melti, upplsir Tmas.

msar srlausnir

Boi er upp sameiginlega mttku en auk ess geta eir sem vilja ska eftir mttkujnustu og smsvrun. bjum vi upp reikningager, bkahalds- og endurskounarjnustu fyrir sem vilja og tkum a okkur mis almannatengslaml, segir Tmas.Skrifstofurnar standa notendum opnar allan slarhringinn allan rsins hring. A sgn Tmasar er hgt a laga lausnirnar a fjlbreyttri starfsemi, fjrhag og mannfjlda.Flk getur vali a vera me lokaa skrifstofu fyrir kveinn fjlda ea astu opnu rmi. Hgt er a f allt fr fullbinni skrifstofu yfir skrifstofu sem er sniin a skum hvers og eins. Viskiptavinum er svo alfari sjlfsvald sett hvort eir velji srlausnir bor vi smsvrun og bkhaldsjnustu til vibtar, tskrir Tmas.

rjtandi mguleikar

Hann segir lka hgt a vera me astu heima en skr heimilisfang hj OrangeProject og nta fundarherbergin og opnu rmin egar vi . Tmas segir fundarherbergin srstaklega hentug fyrir til dmis stjrnar- og hluthafafundi auk ess sem au su upplg fyrir fyrirtki sem vilji skipta um umhverfi fyrir starfsflk sitt til dmis starfsdgum ea hpefli.Eins er talsvert um a hr su tib fr fyrirtkjum ti landi auk ess sem strri fyrirtki geta veri hr me tib fyrir kvein verkefni. er hgt a a kaupa agang a setustofunni ea Business lounge-inu, sem var veri a taka notkun, og nta me v opnu rmin, kaffi- og prentastuna en slkt gagnast til dmis einyrkjum og rgjfum sem vinna miki ti b. Eins er dagsleigan og fundarastaan tilvalin fyrir flagasamtk og hagsmunaflg sem urfa a hittast endrum og sinnum, segir Tmas.Hann segir mguleikana rjtandi enda eru fyrirtkin sem nta astuna jafn fjlbreytt og au eru mrg. Vi erum me Startup fyrirtki, rgjafafyrirtki, tmaritatgfu, skartgripahnnu, auglsingastofu, lgfristofu, fasteignaslu og feraskrifstofu svo dmi su nefnd. stendur til a opna nja h um mnaarmtin sem er aeins hugsu fyrir fyrirtki ferajnustu enda mikill vxtur eim geira. Hn verur rmla og hefur fengi nafni Orange Travel Center, upplsir Tmas.

Miki hagri

Aspurur segir Tmas a egar llu s botninn hvolft fylgi v miki hagri a leigja astu hj OrangeProject sta ess a sj um allan rekstur upp eigin sptur. Viskiptavinir okkar spara bi tma, f og fyrirhfn og urfa aldrei a hafa hyggjur af v a a vanti blekhylki prentarann ea anna eim dr. Flk einfaldlega kemur og fer eins og v hentar og vi sjum um allt anna.

Hann hvetur sem hafa huga a hafa samband og kkja heimskn. Ef flk hefur huga gefum vi fst tilbo starfsemina til lengri ea skemmri tma.

Allar nnari upplsingar er a finna orangeproject.is og orangeproject.co

Orange Project hefur veri tilneft til Nordic Startup Awards 2016.

Til a gefa Orange Project itt athvi getur smellt HR ,vali ICELAND og flokkinn BEST OFFICE SPACE.

San er smellt vote og hgt a deila me vinum.

Hr er hgt a skoa fleiri myndir af ORANGE PROJECT


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr