Fara í efni

Heilsutorg kynnir nýjan lið undir nafninu FEGURÐ

Við á Heilstorg.is höfum tekið upp lið undir nafninu Fegurð.
Fegurð á Heilsutorg.is
Fegurð á Heilsutorg.is

Við á Heilstorg.is höfum tekið upp nýjan lið undir nafninu Fegurð.

Þar getur þú fundið allt sem tengist umhirðu húðar, hárs og fleiru.

Einnig munum við fjalla um hvaða matur er sérstaklega góður fyrir húðina, hárið og auðvitað neglurnar, því fegurðin kemur jú innan frá, í gegnum góða næringu og jafnvægi.

Við munum vera dugleg að setja inn efni eins og „búðu til þinn eigin andlitsmaska“, „hvernig er best að útbúa bað svo þú náir sem bestri slökun sem völ er á .

Skoðaðu Fegurð inn á Heilsutorg.is

Sendu okkur myndir á Instagram #heilsutorg