Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Karlmenn þjálfa líka grindarbotnsvöðva
27.06.2015
Sjúkraþjálfun & nudd
Flestir hafa heyrt um grindarbotnsæfingar kvenna, en minna er rætt um grindarbotnsæfingar karla.
Lesa meira
Endurhæfingaáætlun hjá Netsjúkraþjálfun
16.06.2015
Sjúkraþjálfun & nudd
Þegar skoðun er lokið annarsvegar í gegnum netið eða á sjúkraþjálfunarstofu að þá fær viðkomandi greiningu og endurhæfingaáætlun ásamt 4 vikna eftirfylgd.
Lesa meira
Netsjúkraþjálfun - nýr samstarfsaðili Heilsutorgs
11.06.2015
Sjúkraþjálfun & nudd
Starfssvið sjúkraþjálfara er mjög fjölbreytt. Markmiðið er fyrst og fremst að bæta líðan hvers og eins. Sjúkraþjálfarar meta, greina og meðhöndla vandamál sem koma upp í stoðkerfinu (beinum, vöðvum og liðamótum).
Lesa meira
Skortur á hreyfigetu í brjóstbaki getur valdið óþægindum
27.10.2014
Sjúkraþjálfun & nudd
Í nútíma samfélagi þjást margir af verkjum í herðum/hálsi og mjóbaki.
Lesa meira
Betra bak - Hver vill það ekki !
12.09.2014
Sjúkraþjálfun & nudd
Heilsutorg býður þér í FRÍAN Prufutíma
Lesa meira
Fljótlegri leið að flottum kviðvöðvum
27.07.2014
Sjúkraþjálfun & nudd
Þegar farið er í líkamsrækt þá er mikilvægt að gera allar æfingar þannig að kviðurinn komi vel inn í æfinguna.
Lesa meira
Háls-höfuðverkur
21.06.2014
Sjúkraþjálfun & nudd
Talið er að um 90% landsmanna muni fá höfuðverk einhvern tíma á lífsleiðinni.
Lesa meira
Ökklatognun
20.06.2014
Sjúkraþjálfun & nudd
Við það að misstíga sig, þá skaðast liðbönd og bólga myndast. Kallast það ökklatognun af því að það tognar á liðböndum sem tengja saman ökklabeinin. Liðböndin verða aum viðkomu og oftast er verkur við að ganga. Með því að hlífa fætinum eins og hægt er fyrstu dagana, þá minnkar bólgan og verkurinn, og smám saman getur viðkomandi gengið óhaltur
Lesa meira
Miðja líkamans
20.03.2014
Sjúkraþjálfun & nudd
Mjaðmagrindina má kalla miðju mannslíkamans. Það er alltaf einhver þungi á mjaðmagrindinni hvort sem við sitjum, stöndum eða liggjum.
Lesa meira