Ertu reytt/reyttur bakinu eftir langan vinnudag?

Bakverkir eru mjg algengir meal einstaklinga dag og eir sem glma vi bakverki urfa oftar en ekki a huga a rttri lkamsbeitingu dags daglega til a draga r verkjum.

a skiptir einnig miklu mli hvernig vi sitjum, hvort sem a er vinnunni, heima ea blnum.

Mikilvgt er fyrir flk kyrrsetuvinnu a standa reglulega upp og lika sig til. Tilvalin psa til a skja sr vatn/kaffi ea bara rlta aeins um. Standa upp amk. 1x klst.

a er mikilvgt egar vi sitjum a setstaan s rtt. annig er hgt a lgmarka lagi vva, lii og libnd.

Hr eru nokkur atrii sem gott er a hafa huga:

 • Sitja vel upp setbeinum.
 • Hafa stuning vi mjbak, skella litlum pa, teppi ea bara peysunni sinni milli stlbaks og mjbaks ef stuningurinn stlnum er ekki ngilegur.
 • Lyfta bringunni aeins upp og rtta r sr.
 • Draga hkuna niur ttina a barka og hugsa um a lengja aftan hlsinum.
 • Ftfesta glfi ea skemil undir ftur.
 • Stuning undir olnboga (td. pi ea af stlnum).
 • Hafa lyklabor og ms nlgt.

Grein af netsjukrathjalfun.is

 • Alvogen


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr