Hls-hfuverkur

Verkur  hlsi
Verkur hlsi

Tali er a um 90% landsmanna muni f hfuverk einhvern tma lfsleiinni.

En hva er hfuverkur? Undirritaur telur a allir su sammla um a a s verkur ea srsauki hfi. a eru hins vegar alls ekki allir sammla um hva valdi hfuverk, enda ekki von ru ar sem ekki er um eina orsk a ra fyrir eim fjlda afbriga sem verkur hfi getur veri.

Eitt afbrigi er svokallaur hls-hfuverkur. Hls-hfuverkur er verkur sem upptk sn hlsi en ekki hfi. Tali er a 15-20% af llum langvinnum og endurteknum hfuverkjum s vegna stokerfisvandamla hlsi. Einnig er etta algengasta verkjavandamli eftir hlsskaa eins og "whiplash" (tognun hlsi vi snggt tak t.d. vi aftankeyrslu). Hls-hfuverk er lst sem hfuverk rum megin hfi en getur veri beggja vegna en me ara hliina rkjandi. Hann kemur lang flestum tilfellum fram smu megin hfi vi hvert kast en skiptir ekki um hli eins og vill vera vi mgreni. Einnig er oftast verkur hlsi ea rtt nean vi hfukpu samhlia hls-hfuverk en oft er verkurinn a sterkur hfi a vikomandi ttar sig ekki v.

Verkurinn getur einnig byrja hnakkanum sem svo stigmagnast og leiir fram enni ea augu. etta getur komi oft fyrir mnui, stai mislengi og oft situr stugur seiingur eftir anga til verkurinn hfinu fer aftur versnandi. Einnig getur svimi, glei og eyrnasu fylgt kjlfari. A sjlfsgu f ekki allir mjg sterka verki hfui, v stundum er etta seiingur sem kemur fram vi auki lag, ea vi a horfa sjnvarpi, ea eingngu fyrst morgnana og vi kennum llegum kodda um. etta getur einnig veri reytandi stugur seiingur sem aldrei virist fara nema yfir blnttina. Staa hfus hefur miki a segja en oftar en ekki gerir vikomandi sr ekki grein fyrir v hvaa stur valda ea ta undir hfuverk, enda er hann oft lengi smu stu ur en hfuverkurinn fer a gera vart vi sig. A sama skapi getur veri erfitt a finna stur sem minnka verkinn en hjlpar oft a leggjast t af og slaka .

Sjkrajlfun getur hjlpa

Flestir hafa snar skyndiskringar verkjavandamlinu og gera lti mlinu anna en taka verkjatflur hvert skipti sem hfuverkurinn verur of mikill. Oft gefst flk upp essu og leitar til lknis v bi er etta gilegt og oft mjg kvalafullt. Einnig getur hrsla gripi um sig hj flki vi a hafa verki hfi.

a er mjg skiljanlegur tti og ttu allir a leita til lknis og f hans lit ef um endurtekna verki hfi er a ra. Sjkrajlfarar hafa fengi menntun og jlfun til a finna t hvort um hls-hfuverk s a ra ea ekki. Ef um hls-hfuverk er a ra arf a finna t hva a er hlsi sem veldur hfuverk. Helstu stur hls-hfuverkjar eru vvajafnvgi hlsi, liavandaml eins og skekkjur, stfleiki, ofhreyfanleiki einstakra lia, slitbreytingar, blga ea llegt taugafli fr efstu hlslium og fram hfu. Einnig skiptir miklu mli hvernig vikomandi beitir sr vi vinnu og vi hvld, v rangt lag hlsinn getur me tmanum orsaka verkjavandaml hfi. Til ess a geta hjlpa vikomandi arf v a finna t orsk hfuverkjarins. Oft er a auvelt, srstaklega egar um nlegt vandaml er a ra, og mehndlun hj sjkrajlfara tti a taka stuttan tma. Ef vandamli fr hins vegar ekki rtta mehndlun strax getur standi versna til muna og fleiri verkjavandaml fara a koma fram, v algir liir og vvar fara a vinna ruvsi og gera jafnvel illt verra. arf mjg nkvma greiningu og mehndlun t fr henni verur a vera jafn nkvm ef takast a upprta orskina.

Einnig hefur komi ljs a vandaml hlsi eykur arar gerir hfuverkja, eins og mgreni hfuverk, bi af krafti og tni og v nausynlegt a mehndla a strax. randi er a einstaklingur reyni a gera sr grein fyrir af hverju verkurinn stafar, tt a s landlgur misskilningur a hfuverkur s bara hfuverkur sem ekkert s hgt a gera vi nema taka verkjatflur. Hfuverkur, eins og hver annar verkur, ir: "a er eitthva a!"

Sveinn Sveinsson, Sjkrajlfari MTc : Gski sjkrajlfun : www.gaski.is


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr