Netsjúkraţjálfun - nýr samstarfsađili Heilsutorgs

Viđ kynnum nýjan samstarfsađila Heilsutorgs, Netsjúkraţjálfun

Sjúkraţjálfarar

Starfssviđ sjúkraţjálfara er mjög fjölbreytt. Markmiđiđ er fyrst og fremst ađ bćta líđan hvers og eins. Sjúkraţjálfarar meta, greina og međhöndla vandamál sem koma upp í stođkerfinu (beinum, vöđvum og liđamótum).

Hefđin í sjúkraţjálfun er sú ađ öll samskipti milli skjólstćđings og sjúkraţjálfara eru byggđ á „hands on" međferđ, ţađ er ađ segja ađ skjólstćđingur hittir sjúkraţjálfara og međferđ fer fram. Slík međferđ er hins vegar ekki alltaf nauđsynleg.

Hjá Netsjúkraţjálfun fćr skjólstćđingurinn sérsniđna endurhćfingaáćtlun sem hann vinnur upp á eigin spýtur undir handleiđslu sjúkraţjálfara.

Okkar starfsfólk eru útskrifađir sjúkraţjálfarar frá Lćknadeild Háskóla Íslands međ fyrstu einkunn.

Sara Lind Brynjólfsdóttir

Menntun:

 • BSc próf í sjúkraţjálfun frá Háskóla Íslands voriđ 2012.

Námskeiđ:

 • Nálastungur hjá Magnúsi Ólafssyni 2012.
 • Sahrmann. Skođun og greining 2013.
 • Kennaranámskeiđ í međgöngusundi 2014.

Starfsferill:

 • Sjúkraţjálfari í Gáska sjúkraţjálfun frá ágúst 2012.
 • Sjúkraţjálfari hjá meistaraflokki karla í handbolta hjá Fram frá 2014.
 • Sjúkraţjálfari hjá meistaraflokki kvenna í handbolta hjá íţróttafélaginu Fylki 2012-2013.
 • Hóptímakennari hjá Árbćjarţreki 2011-2013.
 • Hóptímakennari hjá Reebok Fitness 2012-2013.
 • Sjúkraţjálfari á Heilsustofnuninni í Hveragerđi sumariđ 2012.
 • Sjúkraţjálfari á Eir hjúkrunarheimili sumariđ 2011.

Áhugasviđ innan sjúkraţjálfunar:

Almenn sjúkraţjálfun, sjúkraţjálfun tengd međgöngu og íţróttasjúkraţjálfun.

Dađi Reynir Kristleifsson

Menntun:

 • BSc próf í sjúkraţjálfun frá Háskóla Íslands voriđ 2012.

Námskeiđ:

 • Nálastungur hjá Magnúsi Ólafssyni 2012.
 • Sahrmann. Skođun og greiningar 2013.
 • Sahrmann. Mjóbak, mjöđm og hné 2013.
 • Sahrmann. Öxl og háls 2014.

Starfsferill:

 • Sjúkraţjálfari hjá Afl frá okt 2012.
 • Ráđgjöf hjá Crossfit Reykjavík frá 2013.
 • Sjúkraţjálfari Háfit háskólaţjálfunar frá 2013.
 • Sjúkraţjálfari hjá MT stofan 2012.
 • Sjúkraţjálfari á Hrafnistu Reykjavík 2010 til 2013.

Áhugasviđ innan sjúkraţjálfunar:

Almenn sjúkraţjálfun, íţróttasjúkraţjálfun, öldrunarţjálfun og jafnvćgisţjálfun.

Kíktu á síđuna ţeirra HÉR

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré